Föstudagur, 28. júní 2024
Skipstjórinn auglýsir eftir nöfnum
Voriđ 2021 var Páli skipstjóra Steingrímssyni byrlađ og síma hans stoliđ ađ undirlagi ţriggja fjölmiđla: RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miđla). Lögreglurannsókn leiddi til ţess ađ fjórir blađamenn voru bođađir til yfirheyrslu í febrúar 2022.
Ungliđadeildir Pírata, Vinstri grćnna, Samfylkingar, Viđreisnar og Sósíalistaflokksins bođuđu til mótmćlafundar á Austurvelli. Andmćlt var ađ lögregla kallađi til ,,yfirheyrslu fjölmiđlafólk fyrir gagnrýna umfjöllun međ erindi til almennings er óásćttanleg skerđing á tjáningarfrelsi," sagđi í frétt á vísi.is
Ungmennin gerđu ekki greinarmun á byrlun og ţjófnađi annars vegar og hins vegar ,,gagnrýnni umfjöllun." Í umrćđunni um lögleysu blađamanna er öllu snúiđ á haus. Lögbrjótar og misindismenn eru vegsamađir en ţolendur hrakyrtir.
Ljósmynd er til af skipuleggjendum mótmćlanna. Páll skipstjóri birtir ljósmyndina á Facebook-síđu sinni og óskar eftir nöfnum. Skipstjórinn viđar ađ sér efni í bók.
Ţegar byrlunar- og símastuldsmáliđ verđur gert upp er hćtt viđ ađ margir skammist sín fyrir ađ taka málstađ gerenda gegn brotaţola.
Athugasemdir
Ţađ er skelfileg tilhugsun ađ ţetta fólk muni leggja stjórnmálastörf fyrir sig á nćstu árum og áratugum. Kannski sest eitthvađ af ţessu fólki á ţing. Ekki góđ tilfinning.
Helga Dögg Sverrisdóttir, 28.6.2024 kl. 09:35
Ţau hafa drukkiđ hatriđ á sjávarútvegnum međ móđurmjólkinni.
Ragnhildur Kolka, 28.6.2024 kl. 11:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.