Föstudagur, 14. júní 2024
Ritstjórn Kveiks fer undir fréttastofu RÚV
Kveikur er ekki lengur sjálfstćđ ritstjórn á RÚV, líkt og fréttaskýringarţátturinn var frá stofnun áriđ 2017. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti undir rós ađ ritstjórn Kveiks fćri undir fréttastofu RÚV. Fyrrum ritstjóri Kveiks, Ţóra Arnórsdóttir, og undirmađur hennar, Ađalsteinn Kjartansson, eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Helgi Seljan varđ ađ hćtta á Kveik og RÚV vegna sama máls. Málefni Kveiks eru svo viđkvćm á Efstaleiti ađ fréttaskýringaţátturinn er ekki nefndur á nafn heldur er talađ um ,,fréttatengda dagskrárgerđ."
Klausa í kansellístíl í fundargerđ stjórnar RÚV frá í apríl stađfestir ađ ritstjórn Kveiks heyrir framvegis undir fréttastofu RÚV. Undir dagskrárliđnum minnispunktar útvarpsstjóra segir:
Ţá var gerđ grein fyrir breytingum á skipulagi ritstjórnar fréttatengdrar dagskrárgerđar, sem flutt hefur veriđ undir fréttastofu međ ţađ ađ markmiđi ađ samhćfa og styrkja sem best slíka fréttatengda umfjöllun milli mismunandi miđla.
Ekki er lengur talađ um ,,rannsóknablađamennsku" á Efstaleiti heldur ,,fréttatengda umfjöllun." Vegna Kveiks er rannsóknablađamennska orđiđ samheiti fyrir misnotkun fjölmiđlavalds. Kveikur er spillingarhreiđriđ á Efstaleiti, miđstöđ fyrir fals, lygar og blekkingar.
Yngsta uppákoman á Kveik er frá í vor. Ritstjórinn sem tók viđ af Ţóru, ţegar hún hrökklađist frá Efstaleiti, Ingólfur Bjarni Sigfússon, hafnađi fréttaskýringu Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um lóđaspillingu Reykjavíkurborgar. Ingólfur Bjarni sagđi Maríu Sigrúnu skjáfríđa en hún kynni ekki fréttamennsku og alls ekki ,,rannsóknablađamennsku". Fréttaskýring Maríu Sigrúnar var á endanum birt í Kastljósi sem heyrir undir fréttastofu RÚV. Á alţingi var RÚV krafiđ um skýringar á Kveiksfalsi, lygum og blekkingum, en ţćr hafa engar fengist. Útvarpsstjóri kemst upp međ ađ ţegja af sér spurningar frá fjárveitingavaldinu sem mokar skattfé vinnandi manna í hítina á Efstaleiti.
Á heimasíđu Kveiks, já ţátturinn er međ eigin undirvefsíđu, segir:
Kveikur er fréttaskýringaţáttur ţar sem áhersla er lögđ á rannsóknarblađamennsku og almennar fréttaskýringar. [...] Hlutverk Kveiks er ađ upplýsa og frćđa almenning um mikilvćg, samfélagsleg málefni og ađ afhjúpa misferli og misbeitingu valds.
Frćgasta mál Kveiks er byrlunar- og símastuldsmáliđ, sem er afhjúpandi um misferli og misbeitingu fjölmiđlavalds, sem notađ sé orđlag Kveiksmanna sjálfra. Kveikur birti enga frétt upp úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Ţađ gerđu aftur Stundin og Kjarninn. Kveikur var leynileg ađgerđamiđstöđ ţegar byrlun Páls var skipulögđ, síma hans stoliđ og hann afritađur á Efstaleiti.
Ađalsteinn Kjartansson hćtti á Kveik ţrem dögum fyrir byrlun skipstjórans og fór á Stundina, til ađ ,,stunda rannsóknablađamennsku". Ţar tók hann viđ fréttum af ritstjórn Kveiks og birti undir eigin nafni í Stundinni. Viđtakendur Kveiks-frétta á Kjarnanum voru Ţórđur Snćr Júlíusson og Arnar Ţór Ingólfsson. Allir ţrír eru sakborningar í lögreglurannsókn. Ađgerđastjórnin var hjá Kveik, sem ákvađ ađ fréttirnar skyldu birtast samtímis í Stundinni og Kjarnanum ţann 21. maí 2021. Ţađ gekk eftir. Ţremenningarnir fengu auđvitađ allir verđlaun fyrir ,,rannsóknablađamennsku" sem fólst einkum í ađ taka viđ ţýfi, fengnu međ byrlun, frá ritstjórn Kveiks.
Kveikur er einstakt fyrirbćri á heimsvísu og á tilkall ađ komast á heimsminjaskrá UNESCO. Enginn fréttaskýringarţáttur í veröldinni, nema Kveikur, hefur orđiđ alrćmdur fyrir fréttir sem ekki birtust í ţćttinum.
Athugasemdir
Bál ófriđarins
kyndir undir
fjármagnsflćđi
til Úkraínu og birgja
Grímur Kjartansson, 15.6.2024 kl. 10:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.