Ţriđjudagur, 28. maí 2024
Brćđur í glćpum: allir dómarar hérađsdóms vanhćfir
Allir dómarar í hérađsdómi Reykjavíkur eru vanhćfir til ađ fjalla um kćrumál Örnu McClure fyrrum yfirlögfrćđings Samherja. Landsréttur kemst ađ ţessari niđurstöđu. Lítil og látlaus frétt prentútgáfu Morgunblađsins í morgun segir mikla sögu. Fyrirsögnin er Allir dómarar vanhćfir.
Í máli Örnu sameinast tvö sakamál, Namibíumáliđ og byrlunar- og símastuldsmáliđ. Í Namibíumálinu, ásakanir RÚV og Heimildarinnar um mútugjafir Samherja, er Arna sakborningur. Í byrlunar- og símastuldsmálinu er Arna brotaţoli ásamt Páli skipstjóra Steingrímssyni.
Arna kćrđi til hérađsdóms ađ hún hefđi stöđu sakbornings í Namibíumálinu. Hérađsdómur hafnađi kröfu Örnu. Nú úrskurđar landsréttur ađ allir dómarar hérađsdóms séu vanhćfir.
En hvers vegna er heill dómstóll vanhćfur? Jú, vegna brćđranna Finns Ţórs og Inga Freys Vilhjálmssona. Finnur Ţór var saksóknari í Namibíumálinu ţegar ţađ hófst međ ásökunum RÚV og Heimildarinnar (áđur Stundarinnar og Kjarnans) í nóvember 2019. Ingi Freyr er blađamađur á Heimildinni, áđur á Stundinni. Hann er jafnframt sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu. Ingi Freyr undirbjó Namibíumáliđ í hendur Finns Ţórs, eins og tilfallandi vakti athygli á í febrúar á síđasta ári.
Finnur Ţór varđ dómari viđ hérađsdóm Reykjavíkur í september 2023. Ţar međ gerđi hann allan dóminn vanhćfan til ađ fjalla um mál Örnu, samkvćmt úrskurđi landsréttar. Í frétt Morgunblađsins í morgun segir:
Lögđ voru fram ný gögn sem sýndu ađ hérađssaksóknari hefđi leynt ađkomu sinni ađ rannsókn í máli lögreglustjórans á Norđurlandi eystra vegna ćtlađra brota fjölmiđlamanna gagnvart Örnu. Í ţví máli hefur bróđir Finns Ţórs réttarstöđu grunađs manns.
Í ţessum orđum sameinast stćrsta fjölmiđla- og réttarfarshneyksli í sögu Íslands. Tvö afar ógeđfelld mál, Namibíumáliđ og byrlunar- og símastuldsmáliđ, eru búin til af blađamönnum til ađ fremja réttarmorđ. Landsréttur segir hingađ og ekki lengra.
Athugasemdir
Ađ ţađ skuli ekki vera hćgt ađ ljúka ţessum ógeđfellda leikţćtti er algert hneyksli. Eini plúsinn er ađ ţessi frétt gerir alţjóđ heyrum kunnugt hvílíka sorarvilpu ţessir svokölluđu blađamenn hafa skapađ. Svo ekki sé minnst á ćttartengslin, ţ.s. siđferđisvitund Vilhjálmsbrćđra fćr falleinkunn.
Ragnhildur Kolka, 28.5.2024 kl. 09:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.