Laugardagur, 25. maí 2024
Nám, strákar og samfélag
Tvöfalt fleiri ungir karlar á aldrinum 18 til 24 ára hverfa frá námi hér á landi en jafnöldrur ţeirra. Tveir af hverjum tíu körlum hćtta námi en ein af hverjum tíu konum. Aldurinn 18 til 24 ára nćr yfir síđustu ár í framhaldsskóla, iđnnám og fyrstu háskólagráđu.
Brottfall ungra karla frá námi á Íslandi er ţađ mesta međal Evrópuţjóđa.
Tölfrćđin býđur upp á tvćr túlkanir. Í fyrsta lagi ađ íslenskir ungkarlar séu ţeir skynsömustu í viđri Evrópu. Ţeir átta sig á ađ háskólanám er ć meira húmbúkk kjánafrćđa sem lítt eđa ekkert eru í tengslum viđ hversdagslegan veruleika. Í háskólum er haft fyrir satt ađ kynin séu ţrjú, fimm eđa seytján; ađ veđriđ sé ekki náttúrufyrirbćri heldur manngert; og ađ Hamas séu samtök mannvina.
Fyrir utan almennan hálfvitahátt og hindurvitni skaffar háskólanám ekki ţađ sem menn hafa öđrum ţrćđi auga á - meiri tekjur. Fyrir sex mánuđum sagđi í Viđskiptablađinu:
Kaupmáttur launafólks međ meistaragráđu hefur stađiđ í stađ frá aldamótum á sama tíma og kaupmáttur launţega međ grunnmenntun hefur vaxiđ um 44% og lágmarkslauna um 84%.
Meistaranám tekur ađ jafnađi tvö ár ađ lokinni grunngráđu í háskóla, BA/BS, sem tekur ţrjú ár. Međ vinnu, eins og algengt er hér á landi, tekur oft 6 til 8 ár ađ ljúka meistaranámi. Áfram skrifar Viđskiptablađiđ:
Samkvćmt nýjustu tölum gefur háskólamenntun 17% hćrri laun en grunnmenntun hér á landi sem er langtum lćgst međal samanburđarlanda ţar sem međaltaliđ er 50%.
Jafnlaunalandiđ Ísland gerir minni greinarmun á háskólamenntun og grunnmenntun en samanburđarlönd. Ţađ einfaldlega borgar sig ekki, mćlt í krónum og aurum, ađ ná sér í háskólagráđu. Sé mađur ekki ţess meira fyrir vókfrćđslu er einbođiđ ađ gera eitthvađ frjórra viđ líf sitt en skrá sig í háskólanám.
Í öđru lagi má túlka tölfrćđina um brottfall karla á ţann veg ađ skólakerfiđ sé sniđiđ ađ stúlkum en ekki strákum. Meginţorri kennara, 70-80 prósent, er kvenkyns. Kennsla er kvenlćg og notar hugtök og viđmiđ úr heimi kvenna. Yndislestur, ţćgđ og samvera eru forskriftin en ekki hasarsögur, fjör og stríđsleikir. Strákum er á unga aldri óbeint kennt ađ skólinn sé fremur fyrir konur en karla.
Vandamáliđ er ekki nýtt. Fjöldi útskrifađra kvenna úr framhaldsskólum fór fram úr fjölda karla fyrir síđustu aldamót. Menn fara ekki í háskólanám án ţess ađ ljúka stúdentsprófi. Fyrir áratug birtist grein á heimasíđu Jafnréttisstofu um kynjahalla í háskólum. Lokaorđin:
Ef ekkert verđur ađ gert munu háskólar á Íslandi ţegar fram líđa stundir standa undir nafni sem hinir nýju kvennaskólar.
Tíu árum síđar má slá föstu ađ ekkert var gert. Háskólar eru svo gott sem kvennaskólar.
Brottfall karla mest á Íslandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mikiđ rétt!!!
Ragnhildur Kolka, 25.5.2024 kl. 09:51
,,Ţeir átta sig á ađ háskólanám er ć meira húmbúkk kjánafrćđa sem lítt eđa ekkert eru í tengslum viđ hversdagslegan veruleika."
Og ţeir munu spjara sig á einn eđa annan hátt, eins og ćvinlega.
Veröldin nýtur góđs af. Eins og ćvinlega.
Baldur Gunnarsson, 29.5.2024 kl. 20:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.