SLAPP-málssókn Heimildar gegn bloggara

Heimildin, af öllum miđlum, birti frétt um ađ ţöggunarmálssóknir séu tilrćđi gegn lýđrćđi og tjáningarfrelsi. Á útlensku heita slíkar málssóknir SLAPP, segir Heimildin, og útskýrir nánar:

til ađ mynda málsóknir sem notađar eru gegn fjölmiđlum og öđrum „varđhundum almennings“ međ ţeim ásetningi ađ koma í veg fyrir eđa hamla frjálsri umfjöllun um mál sem varđa almannahag.

Heimildin ćtti ađ líta sér nćr. Ritstjórinn, Ţórđur Snćr, og tveir blađamenn stefndu tilfallandi bloggara fyrir dóm, ekki einu sinni heldur tvisvar, fyrir ţađ eitt ađ fjalla um ađkomu blađamanna ađ byrlunar- og símastuldsmálinu

Ţađ er vitanlega í ţágu almannahagsmuna ađ upplýst sé hver tengsl fimm blađamanna, sem eru sakborningar í lögreglurannsókn, eru viđ konu sem játađ hefur ađ byrla Páli skipstjóra Steingrímssyni, stoliđ síma hans og afhent fréttamanni RÚV til afritunar. Frá ríkisfjölmiđlinum fóru gögnin til Ţórđar Snćs á Kjarnanum og Ađalsteins á Stundinni, sem birtu fréttir međ vísun i gögnin.

Brýnt er ađ upplýsa allar hliđar málsins, ekki síst vegna trúverđugleika blađamanna og fjölmiđla. Ţađ tekur engu tali ađ fjölmiđlar eigi ađkomu ađ alvarlegum árásum á líf og heilsu fólks og brjóti á einkalífi ţess.

Fjölmiđlar ţegja í stéttvísri međvirkni međ blađamönnum. Bloggari tekur máliđ upp og fjallar um ţađ. Hvađ gerist? Jú, hann fćr ţöggunarmálssókn frá sakborningum. Ekki eina heldur tvćr. Markmiđiđ er ađ gera bloggara dýrkeypt ađ fjalla um mál sem blađamenn og fjölmiđlar vilja sópa undir teppiđ. Heimildin segir SLAPP-málssókn hafa

kćlingaráhrif á tjáningarfrelsiđ og samfélagslega ţátttöku almennings.

Vitnađ er í Ţorhildi Sunnu Pírataţingmann sem telur ótćkt ađ fjársterkir ađilar beiti ţöggunarmálssóknum til ađ kveđa í kútinn raddir almennings. Í byrlunar- og símastuldsmálinu er tilfallandi eina rödd almennings. Blađamenn og fjölmiđlar segja ýmist fátt eđa fara međ ósannindi; neita byrlun og ţjófnađi. Blađamannafélag Íslands verđlaunar fréttamenn sem eru ţjófsnautar.

Mun Ţórhildur Sunna rćđa á alţingi ţađ hćttulega fordćmi sem ritstjórn og eigendur Heimildarinnar sýna međ ţví ađ stefna bloggara fyrir dóm og krefja hann um milljónir króna í miskabćtur og lögfrćđikostnađ? Fyrir ţađ eitt ađ fjalla um refsimál ţar sem blađamenn eru sakborningar. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég er ekki frá ţví ađ ţessi skrif Heimildarinnar sýni ekki bara veruleikafirringu ţeirra sem ţar starfa héldur líka alvarlegan greindarskort. En hvađ veit ég?

Ragnhildur Kolka, 19.4.2024 kl. 09:59

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jćja, ţá kemur Ţóhildur Sunna sterk inn og gott ađ vita ađ eitthvađ gott kemur frá henni, lengi má nú manninn reyna. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 19.4.2024 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband