Sunnudagur, 17. mars 2024
Handavinna Katrínar ćtli hún í forsetann
Baldur Ţórhallsson prófessor hyggst bjóđa sig fram til forseta ađ ţví gefnu ađ Katrín Jakobsdóttir forsćtis geri ţađ ekki. Nokkuđ bjartsýnt er af Baldri ađ Katrín geri upp hug sinn í nćstu viku. Bjóđi Katrín sig fram tekur hún páskana í nauđsynlega handavinnu. Eftir ţađ tilkynnir hún frambođ. Taki hún stökkiđ.
Frambođsfrestur til forseta rennur út 26. apríl. Sjóađur stjórnmálamađur ţarf ekki nema 2-3 vikna fyrirvara til ađ leggja í baráttuna um Bessastađi. Ef Katrín ćtlar fram ţarf hún á hinn bóginn ađ ná samningum viđ samstarfsflokka í ríkisstjórn.
Hvorki Bjarni Ben. né Sigurđur Ingi eru áfram um haustkosningar. Ađ ţví leyti falla hagsmunir forsetaframbjóđandans Katrínar saman viđ formenn samstarfsflokkana. Öllum ţrem er hagfellt ađ ljúka kjörtímabilinu.
Gangi Katrín frá borđi geta Vinstri grćnir ekki lengur krafist forsćtisráđuneytisins. Bjarni Ben. gćti orđiđ forsćtisráđherra eđa látiđ embćttiđ falla í skaut Ţórdísar Kolbrúnar.
Allt er ţetta handavinna sem ćtti ađ vera auđleyst ađ greiđa úr. Ţokkalegt traust er á milli oddvita ríkisstjórnarflokkanna. Ţjóđlífiđ er međ rólegra móti. Kjarasamningar eru komnir í höfn. Ţjóđin ćtti auđvelt međ ađ sćtta sig viđ eins konar starfsstjórn fram ađ ţingkosningum voriđ 2025.
Katrín myndi sóma sér vel sem forseti lýđveldisins. Spurningin er hvort hún sé södd pólitískra lífdaga.
Tekur ákvörđun um frambođ í nćstu viku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nei Páll.
Allir búnir ađ fá fyrir löngu nóg
af Katrínu. Ţekki ekki einn einasta sem gćti
hugsađ sér hana sem forseta. Hennar tími er liđin.
RIP.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 17.3.2024 kl. 09:31
Ţćr gáfur sem Guđ hefur gefiđ Katrínu Jakobsdóttur hefur hún ţví miđur oftar en ekki notađ til ills.
Eitt af hennar málum var ađ koma á kynfrelsi, (sem er auđvitađ helsi Djöfulsins), á ţessu hefur ţú ţrástagast í pistlum ţínum og er ţađ vel.
Annađ er ákafi hennar í ađ drepa LÖGLEGA börn í móđurkviđi ađ vilja mćđra ţeirra, alveg fram ađ fćđingu.
Ţannig mćtti lengi telja ávirđingar Katrínar Jakobsdóttur.
Er líklegt ađ Katrín myndi stöđva gildistöku laga eins og svokallađrar bókunnar 35 ţótt lögin feli í sér afsal fullveldis og íslensks löggjafarvalds til ESB og ţar međ brot á stjórnarskrá Íslenska lýđveldisins?
Međmćli ţín međ Katrínu í forsetaembćttiđ hljóta ađ vekja undrun margra fastra lesenda ţinna.
Ég mćli međ Arnari Ţór Jónssyni.
Guđmundur Örn Ragnarsson, 17.3.2024 kl. 13:02
Ég vil alla ađra
en hommann Baldur á Bessastađi.
Dominus Sanctus., 17.3.2024 kl. 17:06
Katrín hefur ţegar sagt NEI,í opinni dagskrá RUV frá Alţingi,spurđ hvort hún ćtli ađ bjóđa sig fram til forseta í nćstkomandi kosningum. Man ekki hver spurđi en má segja ađ ţau hefđu kallast á.
Rétt eins og ţú Guđmundur mćli ég međ Arnari Ţór Jónssyni.
Helga Kristjánsdóttir, 17.3.2024 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.