Afbrotasaga RÚV í ţrem ţáttum: fals, fyllibytta og byrlun

Seđlabankamáliđ, Namibíumáliđ og byrlunar- og símastuldsmáliđ eru afbrotasaga RÚV í tólf ár. 

1. Seđlabankamáliđ hófst 27. mars 2012 međ húsrannsókn hjá Samherja ađ morgni og Kastljósţćtti á RÚV um kvöldiđ. RÚV plottađi međ gjaldeyriseftirliti Seđlabanka Íslands í málinu. Byggt var á skýrslu sem var skáldskapur. Kvöldiđ fyrir húsrannsókn skrifađi Helgi Seljan hluta fréttarinnar í samráđi viđ starfsmann Seđlabankans. Tölvupóstar milli Helga og starfsmanns bankans sýna samsćri tveggja ríkisstofnana gegn atvinnufyrirtćki. Samherji var sýknađur fyrir dómi. Saklaust fólk mátti sitja undir ásökunum um lögbrot í áravís. Í gćr var sagt frá kröfu Ţorsteins Más um miskabćtur, 12 árum eftir ađ máliđ hófst. Ţeir loga lengi eldarnir sem RÚV kveikir. Ríkisfjölmiđillinn hefur aldrei beđist afsökunar.

2. Namibíumáliđ hefst međ Kveiksţćtti á RÚV ţann 12. nóvember 2019. Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson stígur fram í bođi RÚV. Mútugjafir Samherja til namibískra embćttismanna er ásökunin. Sakamálarannsókn á Íslandi og í Namibíu í rúm 4 ár hefur engu skilađ. Í Namibíu stendur yfir dómsmál ţar sem Samherji er ekki nefndur a nafn - nema sem brotaţoli. Mútumáliđ stendur og fellur međ Jóhannesi uppljóstrara. Hann er ekki trúverđug heimild. Í dómsmálinu í Namibíu er vitnisburđur hans ekki notađur. Í viđtengdri frétt er sagt frá fimm manna teymi hérađssaksóknara sem dvaldi í Namibíu í tíu daga nýveriđ viđ ,,skýrslutökur af vitnum." Atburđirnir ţar sem Jóhannes kemur viđ sögu sem starfsmađur Samherja gerast 2012-2016, fyrir átta til tólf árum. Skýrslutökur núna ţjóna engum tilgangi, eru yfirvarp til ađ fresta óhjákvćmilegum málalokum. 

3. Byrlunar- og símastuldsmáliđ verđur til 3. maí 2021 ţegar Páli Steingrímssyni skipstjóra hjá Samherja er byrlađ, síma hans stoliđ og gögn tekin ófrjálsri hendi međ afritun. Ţáverandi eiginkona Páls skipstjóra sá um verknađinn ađ undirlagi RÚV í samvinnu viđ Stundina og Kjarnann, sem nú heita Heimildin. Konan stríđir viđ alvarleg andleg veikindi. Símtćkiđ sem notađ var til ađ afrita síma skipstjórans var keypt í apríl, fyrir byrlun og stuld. Blađamenn vissu međ fyrirvara ađ skipstjórinn yrđi gerđur óvígur, sími hans tekinn traustataki og afhentur fjölmiđlum. Fimm blađamenn eru sakborningar lögreglurannsókn. Brotaţolar eru tveir, Páll skipstjóri og Arna McClure fyrrum lögfrćđingur Samherja.

RÚV-málin ţrjú sýna stigmögnun óhćfuverka á tólf ára tímabili. Fyrst ósvífin og ólögleg vinnubrögđ ţar sem gögn eru fölsuđ. Síđan er ógćfumađur gerđur ađ trúverđugri heimild um mútur í framandi landi. Loks taka starfsmenn RÚV lögin í sínar hendur, misnota alvarlega veika konu, og eiga ađild ađ tvöföldum glćp, byrlun og stuldi.

RÚV axlar aldrei ábyrgđ. Frétt í gćr segir frá tillögu um endalok RÚV í núverandi mynd. Löngu tímabćr ađgerđ. Glćpaleiti ohf. er samfélagsleg meinsemd.  


mbl.is Fimm manns í tíu daga í Namibíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Vonandi hafa ţingmenn kjark og ţor til ađ ljúka sögu Ruv eins og hún er í dag. Ţađ var óráđlegt ađ leggja nefskatt(Ţorgerđar Katrínar í Viđreisn)á landsmenn. Séu fimm einstaklingaar á sama heimili yfir 18 ára ţarf hver og einn ađ borga og jafnvel enginn af ţeim horfir á Ruv eđa hlustar. 

Stefna fréttamanna á Ruv ađ vera ađgerđasinnar og flytja fréttir af sínum hugđarefnum hefur dregiđ ríkisfjölmiđilinn í svađiđ. Fáir fréttamenn flytja fréttir sem hlutlaus einstaklingur og fréttirnar eru einhliđa. Nú er ţađ Palestína, áđur var ţađ Úkraína, trans- málaflokkurinn hylltur einhliđa, forsjármál ţar sem feđur blćđa, flutningur útlendinga sem fá ekki leyfi ađ dvelja hér. Áfram mćtti telja.

Helga Dögg Sverrisdóttir, 15.2.2024 kl. 09:40

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Veit ekki hvađ ég er oft búinn ađ spyrja: Til hvars og fyrir hvern er rás 2 nema fyrir starfsfólkiđ en rás 2 er algjör tímaskekkja og á ađ leggja niđur í núverandi mynd svo má alveg hugsa sér ađ losa ríkiđ viđ Sjónvarpiđ líka. Nefskatturinn er bara rugl og kallar á bruđl. 

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.2.2024 kl. 11:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband