Sunnudagur, 11. febrúar 2024
Pútín, Bill, Nató og smávegis Hillary
Nýorđinn forseti hitti Pútín starfsfélaga sinn Bill Clinton Bandaríkjaforseta um aldamótin. Clinton var á sínum síđasta spretti í embćtti og ţaulvanur en sá rússneski nýgrćđingur. Pútín spurđi Clinton í hádegisverđi í Kreml hvort Rússland gćti orđiđ Nató-ríki.
Tja, jú, ţví ekki, sagđi Clinton. Síđan leiđ dagurinn. Undir kvöldverđi vék Clinton ađ málinu á ný og sagđi, eftir ađ hafa ráđfćrt sig viđ sitt fólk, vćri ekki raunhćft ađ Rússland yrđi Nató-ríki.
Frásögnin hér ađ ofan hefst á 30. mín í viđtali Tucker Carlson viđ Pútín. Líklega fer Pútín rétt međ. Clinton er enn lifandi og gćti leiđrétt Rússlandsforseta, sem yrđi neyđarlegt fyrir Kremlarbónda.
Ţađ eitt ađ forsetar Bandaríkjanna og Rússlands rćddu ţann möguleika um aldamótin ađ Rússland yrđi ađili ađ Nató sýnir ađ tíu árum eftir lok kalda stríđsins voru forsendur friđsamlegra samskipta andskota sem höfđu veriđ svarnir óvinir allar götur frá falli Ţriđja ríkisins fyrir miđbik síđustu aldar. Um aldamótin var kommúnisminn kominn á ruslahaug sögunnar. Engin hugmyndafrćđilegur valkostur var viđ vestrćnt markađshagkerfi. Til hvers óvinátta? Hvers vegna ekki samstarf?
Úkraínustríđiđ hófst 2022, Pútín myndi segir 2014, vegna áćtlana um ađ Úkraína yrđi Nató-ríki. Rússar telja óvinveitt hernađarbandalag á ţröskuldi sínum ógna öryggishagsmunum Rússlands. Frá Úkraínu er dagleiđ á skriđdreka til Moskvu.
Engin ein ástćđa er fyrir glötuđu tćkifćri til friđsamlegra samskipta Rússlands og vesturveldanna, Nató. Um aldamótin var ríkjandi sú hugsun ađ vestriđ, sem sigrađi kalda stríđiđ, ćtti inn sín sigurlaun. Hugmyndin um vestrćnt forrćđi í heimsmálum var útbreidd.
Vestrćnir leiđtogar eru miđur sín ađ Tucker Carlson taki viđtal viđ Pútín. Eiginkona Bill, sjálf forsetaframbjóđandi 2016 á móti Trump, Hillary Clinton, segir Carlson nytsaman fáráđling. Sterk orđ ţyrfti ekki ađ viđhafa ef Pútín vćri í jađarhlutverki heimsmálanna.
Pútín Rússlandsforseti er svo hćttulegur andstćđingur ađ vestriđ krefst ţöggunar. Í annan stađ gengur Rússagrýlan frá kalda stríđinu í endurnýjun lífdaga. Rússar eru sagđir áhugasamir ađ leggja undir sig Vestur-Evrópu. Jafnvel ţótt vilji vćri til í Kreml ađ sćkja fram til Ermasunds eru ekki nokkrar einustu líkur á ađ hernađarlegt bolmang sé fyrir hendi. Her Rússa á fullt í fangi ađ stríđa viđ Úkraínuher.
Í Úkraínu er ekki í húfi framtíđ hins frjálsa heims, líkt og af er látiđ. Aftur er í húfi ímyndin um vestrćnan óskeikulleika. Stöđumat vestrćnna leiđtoga eftir kalda stríđiđ var ađ heimurinn ćtti ţann eina kost apa eftir vestrćnum gildum og háttum. Ţađ mat reyndist rangt, sást ţegar í Íraksstríđinu 2003. Tuttugu ára sneypuför til Afganistan, sem lauk í ágúst 2021, stađfesti ađ vestrćn umbreyting á heiminum međ vopnavaldi er ekki vinnandi vegur.
Betur ađ Rússland hefđi orđiđ Nató-ríki um aldamótin. Pútín og félagar eiga ţađ sem vestrinu sárlega skortir. Kallast raunsći.
Athugasemdir
Bill gat ekki leyft Rússum ađ ganga í NATO, ţví ţá ţegar hafđi hergagnaiđnađurinn tekiđ vřldin í BNA og hann ţurfti óvin til ađ lifa og - blómstra-. En viđtal Tucker hefur komiđ illa viđ hermangarana. Viđ sjáum bara hér á okkar litla skeri ađ helsti talsmađur NATO er í stökustu vandrćđum međ hvernig á ađ svara ordum Putins. Yfirlýsingarnar sem streymt hafa frá mřrgum Nato-ţjóđhřfdingjum um yfirvofandi innrás Rússa hafa allt í einu orđiđ dálítiđ hjákátlegar. Milljónir manna hafa nú ţegar horft á viđtaliđ viđ Putin og spyrja sig nú - hvađ erum viđ nú búin ađ koma okkur út i-?.
Talsmađurinn mun eflaust láta okkur vita hvađa svar NATO-eigendurnir telja viđ hćfi. En líklega dó rússagrýlan í fyrrakvöld.
Í augum almennings í ţađ minnsta.
Ragnhildur Kolka, 11.2.2024 kl. 11:28
Góđ ráđlegging er ađ elta fjárstreymiđ
Stoltenberg hvatti um daginn alla í NATÓ til ađ auka hergagnaframleiđsluna
svo ţangađ streyma peningarnir
og svo verđur finna eitthvađ til ađ nýta drápstólin í
Grímur Kjartansson, 11.2.2024 kl. 15:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.