Miđvikudagur, 31. janúar 2024
Namibíski saksóknarinn vissi ekki um Íslendingana
Í viđtengdri frétt er sagt frá sex manna teymi hérađssaksóknara til Namibíu. Fréttin byggir á frásögn namibísku útgáfunnar Namibian. Ţar er haft eftir Paulus Noa hjá spillingarlögreglunni ađ Íslendingarnir sex ađstođi namibísk stjórnvöld til ađ komast til botns í ásökunum RÚV, Heimildarinnar og Wikileaks um ađ Samherji hafi greitt mútur ţar syđra um miđjan síđasta áratug.
Tilfallandi gerđi ţví skóna ađ íslenska senditeymiđ fylgdi eftir bréfi Finns Ţórs Vilhjálmssonar saksóknara hjá hérađssaksóknara frá október 2022 um ađ namibísk stjórnvöld ađstođi ţau íslensku viđ ađ ljúka rannsókn hérlendis.
Er kannski um ađ rćđa gagnkvćma ađstođ? Íslendingar fái ađstođ frá Namibíumönnum og veiti á móti upplýsingar sem Namibíumenn ţurfi á ađ halda til ađ ljúka sinni rannsókn?
Ef svo er hlýtur namibíski saksóknarinn sem fer međ forrćđi málsins ađ eiga langa og stranga fundi međ íslensku sexmenningunum. Hún heitir Martha Imalwa og er ríkissaksóknari Namibíu. Imalwa kom međ utanríkisráđherra Namibíu og ađstođarforsćtisráđherra, Netumbo Nandi-Ndaitwah, í heimsókn til Íslands sumariđ 2022. Ekki hittu ţćr stöllur sjálfan upphafsmann ásakana fjölmiđla, Jóhannes Stefánsson uppljóstrara. Jóhannes segist ţó vinna náiđ međ namibískum yfirvöldum ađ upplýsa ţau ósköp sem fóru fram er hann stýrđi útgerđ Samherja í Namibíu fyrir áratug.
Hvađ kemur á daginn? Jú, í Namibian er ríkissaksóknari Namibíu, Martha Imalwa, spurđur út í heimsókn Íslendinganna. Orđrétt segir í frétt Namibian:
Imalwa sagđist ekki vita um íslenska sendinefnd í Namibíu ađ ađstođa í Fishrot-málinu.
(When approached for a comment, Imalwa said she was unaware of the Icelandic delegation currently in Namibia to assist in the Fishrot case)
Namibíumáliđ er kallađ Fishrot-máliđ í Afríkuríkinu. Ef ríkissaksóknarinn í Namibíu veit ekkert um tilvist íslenska teymisins er augljóst hvađ hér er á ferđinni.
Sex manna íslensk sendinefnd er gerđ út á kostnađ ríkissjóđs til ađ blekkja. Á blađamannamáli kallast ţetta ,,fjölmiđla-stönt" - uppákoma án efnislegs innihalds. Tilgangurinn er ađ villa sýn á kjarna málsins: hvorki í Namibíu né á Íslandi eru til haldbćr gögn sem gefa til kynna mútugjafir Samherja. Ţó er rannsókn í báđum ríkjum komin á fimmta ár. Heldur rýr eftirtekja.
Tilfallandi vonar ađ stjórnkerfiđ í Namibíu sé ekki jafn spillt og ţađ íslenska. Hér leyfđist ađ Finnur Ţór Vilhjálmsson saksóknari viđ embćtti hérađssaksóknara rannsakađi Namibíumáliđ sem bróđir hans, Ingi Freyr Vilhjálmsson blađamađur á Heimildinni, bjó til í samvinnu viđ Helga Seljan á RÚV og Kristinn Hrafnsson á Wikileaks. Ţrjú skemmd epli í fjölmiđlatunnunni og ákćruvaldiđ eltir áfengis- og dóprugliđ í Jóhannesi Stefánssyni uppljóstrara. Hafa opinberir starfsmenn sérstakt leyfi ađ skilja dómgreindina eftir heima ţegar ţeir fara í vinnuna?
Ađstođa stjórnvöld í Namibíu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.