Laugardagur, 16. desember 2023
Harry prins, Páll skipstjóri og ímyndarkrísa Sigríđar Daggar
Breskir götublađamenn hleruđu síma Harry prins og beittu öđrum ólöglegum ađferđum til ađ afla gagna í fréttir. Íslenskir götublađamenn, kenndir viđ RSK-miđla, gengu skrefinu lengra og afrituđu síma Páls skipstjóra Steingrímssonar í heilu lagi. Sími Páls var fenginn međ byrlun og ţjófnađi.
Mál prinsins Harry og Páls skipstjóra eru keimlík. Bćđi málin snúa ađ blađamönnum og fjölmiđlum sem virđa hvorki siđareglur né lög. Brotaviljinn er einbeittur í báđum tilvikum. Framferđi íslensku götublađamannanna er sýnu ógeđfelldara en ţeirra bresku.
Blađamenn RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miđla, misnotuđu andlega veika ţáverandi eiginkonu skipstjórans til óhćfuverka, byrla og stela. Eftir ađ lögreglurannsókn hófst neituđu blađamenn ađ mćta til skýrslutöku og töfđu rannsókn málsins um hálft ár. Tímann notuđu ţeir til ađ fela slóđina, eyđileggja gögn sem tengdu ţá viđ glćpinn.
Í tilefni af dómi, sem féll Harry prins í vil, vćri eđlilegt ađ íslenskir fjölmiđlar gerđu samanburđ á málunum tveim. Rík ástćđa er til ađ kafa djúpt í ímyndarkreppu íslenskra fjölmiđla. En ţađ verđur ekki gert. Blađamenn stunda samtryggingu og rćđa ekki spillingu, siđleysi og lögbrot innan eigin rađa.
Aftur ţykjast blađamenn og fjölmiđlar ţess umkomnir ađ fjalla um vanda annarra stofnana. Er lögreglan í ímyndarkrísu? spyr RÚV. Fréttamađurinn sem tjáir sig er enginn annar en sjálfur formađur Blađamannafélags Íslands, Sigríđur Dögg Auđunsdóttir.
Skattsvikarinn mćtir í settiđ međ refsivöndinn á lofti og segir til syndanna. Engin ímyndarkrísa hjá Sigríđi Dögg og RÚV. Byrlun, stuldur og skattsvik eru slíkt smárćđi ađ ekki tekur ađ nefna á nafn.
Athugasemdir
Dćmisagan um bjálkann og flísina...en afkristnum ţjóđarinnar skilar, ţví miđur, núll.
Ragnhildur Kolka, 16.12.2023 kl. 10:34
Ţađ er akkurat máliđ frú Kolka,sannarlega hittin á vandamál ţjóđarinnar.
Helga Kristjánsdóttir, 16.12.2023 kl. 23:53
Algjörlega sammála ykkur konur ,ţvilik lagkura !
rhansen, 17.12.2023 kl. 10:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.