Heimildin í taprekstri, herjar á Morgunblađiđ

Heimildin var stofnuđ sl. áramót međ sameiningu Stundarinnar og Kjarnans sem höfđu ratađ á glćpastigu međ RÚV í byrlunar- og símastuldsmálinu. Fjórir blađamenn Heimildarinnar eru sakborningar. Rekstur Heimildarinnar er í ógöngum. Í gćr opnađi Heimildin víglínu gagnvart Árvakri/Morgunblađinu. En ţađ er einmitt dótturfélag Árvakurs, Landsprent, sem prentar Heimildina.

Árásin á Morgunblađiđ var útvistuđ til annars fjölmiđils. Til verksins var fenginn blađamađurinn Kristinn Haukur Guđnason. Í vor var Kristinn Haukur blađamađur á Vísi.is og skrifađi tvćr fréttir fyrir Ţórđ Snć ritstjóra Heimildarinnar um Samherjamáliđ. Tilfallandi tók fréttirnar fyrir í bloggi.

Kristinn Haukur er kominn á DV en áfram í ţjónustu Ţórđur Snćs og Heimildarinnar. Síđdegis í gćr birti Kristinn Haukur frétt međ ţessari fyrirsögn:

Ađalsteinn stefnir Páli og Árvakri – Prófmál um hvort Árvakur beri ábyrgđ á Moggablogginu

Skrítiđ, hugsađi tilfallandi međ sér. Ađalsteinn stefndi bloggara í vor og ţađ er ekkert ađ gerast í málinu. Réttarhald er ekki komiđ á dagskrá. Hvers vegna eru Heimildarmenn ađ setja ţađ á flot núna ađ ásamt tilfallandi Páli er Árvakri stefnt? Í fréttinni á DV kemur fram ađ Árvakri er ađeins stefnt til málamynda. Engar kröfur eru gerđur á hendur Árvakri. Fréttin er tittlingaskítur, ekkert nýtt er í henni. Samt er komiđ á framfćri ţeirri hugsun ađ Árvakur gćti veriđ í ábyrgđ međ tilfallandi fyrir ţađ eitt ađ halda á lífi frjálsi umrćđu sem óháđ er fjölmiđlum. Moggabloggiđ er opinn vettvangur fyrir alla til ađ tjá skođun sína á hverju sem er milli himins og jarđar.

En ţá rifjađist upp ađ Heimildin er rekin međ bullandi tapi. Á síđasta ári var tap miđlanna ađ baki útgáfunni 50 milljónir kr. Í ár kemst Heimildin hvorki lönd né strönd í markađssókn međ fjóra sakborninga á ritstjórn og trúverđugleika í ruslflokki.

Samkvćmt Gallup er međaltal innlita á heimildin.is ríflega 20 ţús. á viku. Til samanburđar eru innlit á Tilfallandi athugasemdir 13 ţús. á viku. Tilfallandi er einyrki sem bloggar í tómstundum og birtir einu sinni á dag. Heimildin er međ 15-20 manna ritstjórn.

Heimildin kemur einnig út á prenti og ţar er komin líklegasta skýringin á fréttinni í DV sem spyrđir saman tilfallandi og Árvakur. Heimildin er komin í stóra skuld viđ Landsprent, dótturfélag Árvakurs, og vill beita fjölmiđlaumrćđu fyrir vagn sinn í fyrirsjáanlegu uppgjöri. Hugmyndin hjá liđinu í kringum Heimildina er ađ gera sig ađ fórnarlambi, láta í ţađ skína ađ samsćri sé um ađ knésetja útgáfuna. 

Sannleikurinn er sá ađ Heimildin er ótrúverđugur fjölmiđill sem ítrekađ hefur veriđ stađinn ađ ţví ađ skálda fréttir, misfara međ heimildir og segja hvítt svart. Almenningur hefur einfaldlega ekki áhuga á ađ láta ljúga ađ sér.

Svo er ţađ auđvitađ byrlunar- og símastuldsmáliđ, sem er í lögreglurannsókn. Heimildarmenn eru ekki beinlínis fermingadrengir í ljótasta máli íslenskrar fjölmiđlasögu. Blađamenn gerđust hjónadjöflar, misnotuđu andlega veika konu til byrla eiginmanni sinum og stela síma hans. Heiđarlegt fólk heldur sig frá Heimildinni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Kristinn Guđnason er ekki mikill pappír ţegar kemur ađ blađamennsku. Hann virđist hjakka í gömlum hjólförum og heldur ađ ţađ selji. Hann hefur m.a. reynt ađ gera umfjöllun mína um trans-málaflokkinn ađ einhverju skelfilegu. Sjálfur hefur hann fariđ verst út úr ţví, situr uppi međ kjánalegar fréttir rétt eins og ţessa sem hann skrifađi um ţig. 

Játa fúslega, ţađ sem ţú skrifar er ekki bara mun betur skrifađ á íslensku heldur setur ţú upp áhugaverđ sjónarhorn, ţađ vantar oftar en ekki hjá blađamönnum nútímans. Ţađ vantar tilfinnanlega hjá Kristni Guđnasyni.

Skyldi blađamađurinn Kristinn Guđnason á Dv spyrja... - formannslif.blog.is

Helga Dögg Sverrisdóttir, 31.10.2023 kl. 08:11

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er aumur fjölmiđill sem telur sér hćttu standa af einum bloggara. Kannski ćttu bara ţeir sem ađ ţessum fréttamiđli standa ađ gerast bloggarar ađ moggablogginu. Hugsanlega gćtu ţeir náđ til einhverra fleiri međ ţví. Ţá myndu ţeir einnig komast ađ ţví, viđ skráningu inn á bloggiđ, ađ hver sem ţar skráir sig og tjáir sig, gerir ţađ algjörlega á eigin ábyrgđ. Ţar kemur hvorki mogginn né Árvakur neitt ađ málum, annađ en ađ lána ađganginn. Ţetta er skýrt og skorinort viđ skráningu inn a bloggiđ og einnig kemur ţetta skýrt fram í hvert sinn er nýrri bloggfćrslu er hleypt út í vefheima.

Heimildin gćti ţví slegiđ tvćr flugur í einu höggi, međ ţví einu ađ stofna hér bloggsíđu. Komist ađ ţví ađ ţeir gćtu sparađ sér peninga međ ţessari fyrirhuguđu málshöfđun, ţar sem skýrt er hver ber ábyrgđ á ţví sem fram kemur í moggabloggi og hugsanlega fengiđ einhverja örlítiđ meiri áheyrn landsmanna á bulli sínu. Ekki er ţó víst ađ síđari kosturinn raungerist.

Gunnar Heiđarsson, 31.10.2023 kl. 16:08

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Les ykkur oftast ţiđ eruđ áhugaverđ.

Helga Kristjánsdóttir, 1.11.2023 kl. 02:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband