Sunnudagur, 29. október 2023
Helgi strokar út Jóhannes uppljóstrara
Helgi Seljan er upphafsmađur Namibíumálsins, ef einhver einn er um ţá nafnbót. Ţá er sami Helgi upphafsmađur seđlabankamálsins. Í báđum tilvikum var Samherji skotskífan. Međ RÚV sem bakhjarl gat Helgi skáldađ fréttir. Fólk var lengi vant ađ RÚV segi satt, ţótt nú sé öldin önnur, og fréttamađurinn nýtti sér ţađ til hins ítrasta; bjó til ósannindi og flutti sem fréttir.
En svo var Helgi látinn fara frá RÚV í byrjun árs 2022. Fréttalygarnar urđu of margar, jafnvel fyrir Efstaleiti. Fréttamađurinn fór á hjáleiguna Stundina sem um síđustu áramót sameinađist annarri hjáleigu RÚV, Kjarnanum, undir heitinu Heimildin. Ţar stundar Helgi iđju sína og ber voldugt starfsheiti, rannsóknaritstjóri.
Í nýjasta tölublađi Heimildarinnar skrifar Helgi frétt um launadeilu Ţorgeirs Pálssonar viđ Ísfélagiđ. Fyrir sjö árum tók Ţorgeir ađ sér fyrir Ísfélagiđ ađ fara til Namibíu ađ kanna veiđar á hrossamakríl. Ekkert varđ úr og Ţorgeir taldi sig hlunnfarinn. Um ţađ snýst frétt Helga.
Eitt vantar i frétt Helga sem setur máliđ í allt annađ samhengi. Mađurinn sem Ţorgeir vann međ í Namibíu heitir Jóhannes Stefánsson. Já, einmitt, sami Jóhannes og starfađi fyrir Samherja og fékk síđar viđurnefniđ uppljóstrari. Jóhannes er ađalheimild Helga fyrir Namibíumálinu, sem varđ stórfrétt í nóvember 2019.
Ţorgeir var í samskiptum viđ Jóhannes sumariđ 2016. Tölvupóstur fór ţeirra á milli 23. júlí 2016 međ yfirskriftinni ,,Pćlingar um stöđu mála."
Hvađa erindi átti Ísfélagsmađur ađ rćđa viđ Jóhannes sem var starfsmađur Samherja? Skýringin er ađ Jóhannes lék tveim skjöldum. Formlega var hann starfsmađur norđlensku útgerđarinnar en í reynd var hann viđskiptafélagi namibískra kvótaeigenda. Bróđir Jóhannesar er millistjórnandi hjá Ísfélaginu og ţannig komust á samskiptin. Ţorgeir fór út til Jóhannesar sumariđ 2016.
Jóhannes hagađi sér eins og einvaldur og vildi skipta út Samherja fyrir Ísfélagiđ. Tilfallandi bloggađi um máliđ fyrir tveim árum og sagđi hvernig Jóhannes var afhjúpađur sumariđ 2016, um sama leyti og Ţorgeir heimsótti uppljóstrarann sem lék tveim skjöldum í Namibíu:
Jón Óttar tók upp símtal viđ Jóhannes 14. júlí 2016 ţar sem verđandi uppljóstrari sagđist ćtla ađ slíta öll tengsl viđ Samherja og taka upp samvinnu viđ Ísfélagiđ og fá ţá til ađ skaffa skip ađ veiđa namibískan kvóta. Namibíumenn áttu kvótann og gátu framselt hann hverjum sem er, ţess vegna Ísfélaginu. Enginn í Samherja, utan Jóhannesar, var í ţeim samskiptum viđ namibísku međeigendurna ađ auđvelt vćri ađ sannfćra ţá um framhald á samstarfi ef einvaldurinn vildi annađ. Á Íslandi var Ţorsteinn Már forstjóri rifinn út af fundi međ Fćreyingum til ađ hlusta á upptöku Jóns Óttars. Namibíu-verkefniđ var orđiđ brennandi hús.
Ísfélagiđ áttađi sig á hvađa mann Jóhannes hafđi ađ geyma og skar snarlega á öll tengsl viđ hann. Ţegar Jóhannes hafđi brennt allar brýr ađ baki sér í sjávarútveginum skipti hann um ham og gerđist uppljóstrari á framfćri Helga og RSK-miđla, fabúlerađi sögu sem mátti selja sem frétt.
Hvers vegna segir Helgi Seljan ekki frá hlut Jóhannesar í launadeilu Ţorgeirs viđ Ísfélagiđ? Ástćđan er ađ Helgi og RSK-miđlar hafa alltaf kynnt Jóhannes sem peđ í refskák Samherja ađ sölsa undir sig međ mútugreiđslum namibískan kvóta. En ţađ var Jóhannes sem rak útgerđina í Namibíu og taldi sig svo sterkan á svellinu ađ hann gćti skipt út Samherja fyrir Ísfélagiđ.
Frétt Helga Seljan um launadeilu Ţorgeirs sýnir svart á hvítu ómerkilega blađamennsku rannsóknaritstjóra Heimildarinnar. Helgi skáldar, felur sum gögn og skrumskćlir önnur til ađ halda á lífi frásögn sem er heilaspuni blađamanna RSK-miđla.
Athugasemdir
Er nokkur fjölmiđill eđa grúskari hérlendis sem grefur upp umfangsmikla spillingu öfga-vinstrisins, eđa ber saman viđ gegndarlausar árásir kommúnista á hvern ţann [kapítalista] sem ţeim er illa viđ?
Guđjón E. Hreinberg, 29.10.2023 kl. 13:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.