Fimmtudagur, 31. ágúst 2023
Helga Vala veđjar á hćlisiđnađinn
Helga Vala Helgadóttir ţingmađur Samfylkingarinnar endurnýjar lögmannsréttindi sín, segir í frétt á Vísi. Líklega sér ţingmađurinn viđskiptatćkifćri í hćlisiđnađinum. Ferđaskrifstofur flytja fólki til landsins sem sćkja um hćli og fá viđ ţađ lögmannsţjónustu sem greidd er af ríkinu.
Stallsystir Helgu Völu, Arndís Anna Pírataţingmađur, stökk á tćkifćri til ađ leika tveim skjöldum. Tilfallandi blogg frá í vor:
Arndís Anna K. Gunnarsdóttir ţingmađur Pírata úthlutar almannagćđum, ríkisborgararétti, til skjólstćđinga sinna sem kaupa af ţingmanninum lögfrćđiţjónustu. Arndís Anna stundar einkarekstur sem lögfrćđingur og fćrir skjólstćđingum sínum íslenskan ríkisborgararétt sem ţingmađur.
Einkahagsmunir lögfrćđingsins eru ađ skapa verđmćti fyrir kaupendur ţjónustu. Ţingmađurinn skaffar ţau gćđi. Ţegar lögfrćđingurinn og ţingmađurinn eru einn og sami einstaklingurinn, Arndís Anna, er á ferđinni spilling í sinni tćrustu mynd.
Helga Vala gefur enga skýringu á endurnýjun réttinda. ,,Helga Vala vildi ekki tjá sig um máliđ," segir í fréttinni á Vísi. Ţingmennska gengur út á ađ tala í tíma og ótíma, jafnvel um mál sem viđkomandi hefur ekkert vit á. Ţingmađur sem vill ekki tjá sig hefur vanalega eitthvađ ađ fela.
Athugasemdir
Ţađ er sennilega bara óskhyggja
en mögulega hefur Kristrún sett fram skýra stefnu varđandi hćlisleitendur
sem helga Vala sćttir sig ađ sjálfsögđu ekki viđ og ćtlar ađ skunda brott međ rassaköstum líkt og á Ţingvöllum hér um áriđ
Grímur Kjartansson, 31.8.2023 kl. 08:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.