Fjölmiđlar ţjarma ađ BBC, ekki RÚV

Breska ríkisútvarpiđ BBC sagđi ranglega í frétt ađ bankareikningi stjórnmálamannsins Nigel Farage hefđi veriđ lokađ af viđskiptalegum ástćđum, Farage vćri í fjárhagskröggum. Ástćđan reyndist vera pólitísk. Bankinn lokađi reikningi Farage vegna stjórnmálaskođana.

Breskir fjölmiđlar herja á BBC ađ gera grein fyrir óverjandi fréttaflutningi. BBC hefur birt leiđréttingu á rangri frétt. En ţađ ţykir ekki nóg. Fréttamađur BBC á ađ biđjast afsökunar og útskýra hvers vegna röng frétt var birt, skrifar Telegraph.

RÚV sćtir ekki sama ađhaldi frá íslenskum fjölmiđlum og BBC frá breskum. Fréttamenn misnotuđu andlega veika konu Páls skipstjóra Steingrímssonar til ađ byrla og stela síma hans, sem varđ uppistađa í rađfréttum RSK-miđla (RÚV, Stundarinnar og Kjarnans).

Ţrír ţjóđţekktir fréttamenn, Rakel Ţorbergsdóttir fréttastjóri, Helgi Seljan fréttamađur og Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks hafa hrökklast frá RÚV eftir ađ lögreglurannsókn hófst á byrlunar- og símastuldsmálinu um mitt ár 2021. Ekki herja íslenskir fjölmiđlar á RÚV og krefjast upplýsinga um ađild fréttamanna ríkisfjölmiđilsins ađ alvarlegum afbrotum.

Annađ dćmi um silkihanska fjölmiđla ţegar RÚV er annars vegar er Sigríđur Dögg Auđunsdóttir fréttamađur RÚV og formađur Blađamannafélags Íslands. 

Samkvćmt Fréttinni er Sigríđur Dögg ţekkti blađamađurinn sem viđurkenndi skattalagabrot upp á tugi milljóna króna fyrir tveim árum en fékk ađ fela brotiđ sjónum almennings.

Formađur Blađamannafélags Íslands taldi ekki fram tekjur af íbúđum sem hann leigđi ferđamönnum í skammtímaleiga í gegnum Airbnb. Sigríđur Dögg endurgreiddi vangoldinn skatt međ 25 prósent álagi í gegnum einkahlutafélag sitt. Fyrir tveim árum skilađi einkahlutafélagiđ sjö milljón króna hagnađi, samkvćmt Fyrirtćkjaskrá. Árin ţar á undan var engum ársreikningum skilađ.

Formađur stéttafélags blađamanna fékk sérmeđferđ hjá skattayfirvöldum. Ađrir í sömu sporum fengu á sig opinbera málssókn frá saksóknara. Sigríđi Dögg var leyft ađ gera upp vantaldar leigutekjur í gegnum einkahlutafélag, gagngert til ađ blettur félli ekki á starfsheiđur formanns Blađamannafélags Íslands og fréttastofu RÚV.

Fjölmiđlar, Fréttin undanskilin, sjá í gegnum fingur sér. Ef Sigríđur Dögg vćri fréttamađur BBC og formađur breskra blađamannasamtaka kćmist hún ekki upp međ ađ ţegja máliđ af sér. Ţögn Sigríđar Daggar og ríkisfjölmiđilsins er sjálfstćđ frétt - en ósögđ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband