Mánudagur, 1. maí 2023
Karlar hafna woke-háskólum
Háskólar láta á sjá. Áđur voru ţeir miđstöđ ţekkingar og gagnrýnnar hugsunar; núna er í forgrunni hugmyndafrćđi, hjarđhugsun og ţöggun. Bábiljur ađ kynin séu ţrjú, fimm eđa seytján og loftslagiđ sé manngert tröllríđa háskólum međ tilheyrandi vćli um endalok heimsins. Ţar sem áđur var leit ađ sannindum ríkir ótti og fáfrćđi.
Háskólanám sem samvera til ađ velta sér upp úr eymd og volćđi höfđar síđur til karla en kvenna. Ređurhafar fá ekki mánađarveikina ţar sem allt er ómögulegt í tíu daga. Armćđufrćđin finna frjósamari jarđveg í legberum.
Kvenvćđing menntunar hefst strax í leik- og grunnskóla. Um 90 prósent kennara eru konur. Karlar eru orđnir leiđir á legberum ţegar komiđ er í framhaldsskóla. Ţeim fjölgar sem hrýs hugur af ítrođslu hugmyndafrćđi sem á fátt sameiginlegt veruleikanum. Séu atvinnuhorfur ţokkalegar hverfa ţeir til starfa eđa lćra eitthvađ hagnýtt, iđn til dćmis.
Fleiri ţćttir skipta máli um akademískt áhugaleysi karla. Menntun gefur ekki sömu starfsmöguleika og áđur. Margrét Pála í Hjallastefnunni gerđi fyrir mörgum árum samlíkingu á óhamingjusama mannfrćđingnum og gifturíka gröfukallinum.
Hlutfallsfćkkun ređurhafa í háskólum hófst um aldamótin. Um svipađ leyti náđi póstmódernismi ráđandi stöđu i háskólasamfélaginu. Woke er skilgetiđ afkvćmi.
Strákarnir ekki alltaf vandamáliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gríđargóđ grein eftir geđlćknirinn/heimspekinginn Iain McGilchrist í vefritinu Unheard um hvernig vinstri-heila hugsun nútímans er ađ rústa vestrćnna menningu. Kíktu á hana.
Ragnhildur Kolka, 1.5.2023 kl. 10:09
Erfitt ađ orđa ţetta betur...
Guđmundur Böđvarsson, 1.5.2023 kl. 10:10
Sćll Páll.
Ég var ađ vinna međ Ameríkana síđustu tvćr vikurnar og viđ rćddum akkúrat ţann part sem snýr ađ menntuninni. Hann setti ţetta ţannig upp og nefndi dćmi út frá sinni reynslu: Doktor í sínu fagi horfir á pípara sem á allt, hús, stóran bílskúr og allt ţetta sem telst stimpla viđkomandi inn í ţjóđfélagiđ. Doktorinn segir beint út; mér mun ekki endast ćvin í ađ borga námslániđ... Ţessi Kani sem ég vísa til er sjálfur há menntađur og doktorinn og píparinn í stórfjölskyldunni.
Sindri Karl Sigurđsson, 1.5.2023 kl. 12:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.