Falsfrétt á Vísir.is: Samherjabók án Samherja

,,Á miđvikudag kom út bók í Namibíu um Samherjamáliđ," segir í frétt á Vísir.is. En bókin er ekki um Samherja heldur spillingu í Namibíu. Nokkur munur ţar á.

Samherji er ekki nefndur á nafn í hálftíma kynningu höfundar bókarinnar, Roman Grynberg. Útgefandi bókarinnar er The Namibian. Ritstjórinn Tangeni Amupadhi talar í rúmar tíu mínútur og nefnir Samherja ekki á nafn.

Hvernig getur bók veriđ um ,,Samherjamáliđ" án ţess ađ fyrirtćkiđ sé nefnt á nafn í kynningu bókarinnar?

Jóhannes Stefánsson uppljóstrari er nefndur til sögu. Roman Grynberg segist hafa veriđ í sambandi viđ Jóhannes en aldrei hitt hann. Grynberg notar gögn frá Jóhannes til ađ sýna fram á ađ namibíska ţjóđarbúiđ hafi orđiđ af 14 milljörđum namibískra dollara á tíu ára tímabili vegna sölu á hrossamakrílkvóta.

En hvernig fór kvótasalan fram? Jú, Namibíumenn einir fá úthlutađan kvóta skv. lögum ţar í landi. Grynberg sagđi ađ t.d. hefđu 22 ţingmenn, segi og skrifa tuttugu og tveir, fengiđ úthlutađ kvóta. Ţá eru ótaldar eiginkonur ţeirra og ćttmenni sem einnig fengu kvóta.

Ţingmenn og ađrir kvótaeigendur seldu kvótann til útgerđafélaga. 

Í Namibíu standa yfir réttarhöld vegna sölu á kvóta og međferđ ţarlendra manna á ţeim fjármunum. Tilfallandi blogg sagđi frá málavöxtu:

Samningar um veiđiheimildir fólu sér ýmsar kvađir kaupenda ađ leggja fram fjármagn til samfélagslegrar uppbyggingar í Namibíu. Erlendar útgerđir, m.a. Samherji, keyptu veiđiheimildir undir ţessum formerkjum. Allt var ţetta samkvćmt gildandi lögum í landinu. En peningarnir skiluđu sér ekki ţangađ sem ţeir áttu ađ fara.

Níu Namibíumenn eru ákćrđir fyrir umbođssvik, ţjófnađ og auđgunarbrot í tengslum viđ sölu á veiđiheimildum. Ţá eru 11 lögađilar ákćrđir, skúffufyrirtćki sem níumenningarnir notuđu til ađ hylja brotin. Ákćruliđirnir eru samtals 28. Samherji er ađeins einn nokkurra ađila sem sakborningar blekktu til persónulegs ávinnings.

Í málarekstrinum í Namibíu er hvorki Samherji né starfsmenn útgerđarinnar á sakabekk.

Í frétt Vísis segir frá annarri bók sem blađamenn RSK-miđla skrifuđu. Páll skipstjóri Steingrímsson hefur ítarlega fariđ yfir ţá bók. Ekki stendur steinn yfir steini í málatilbúnađi RSK-miđla.

Saga Jóhannesar uppljóstrara var klćdd í norskan búning og birt í tímaritinu Aftenposten-Innsikt. Tímaritiđ bađst auđmjúklega afsökunar ađ hafa birt fleipur.

Vísir.is birtir falsfrétt um Namibíumáliđ til ađ ţóknast blađamönnum RÚV og Heimildarinnar sem eru sakborningar í alvarlegum glćpum, byrlun og gagnastuldi. Vísir.is ţegir um glćpi á Íslandi en gerir saklausa Íslendinga ađ afbrotamönnum í Namibíu. Blađamađurinn sem skrifađi falsfréttina á von á verđlaunum frá Blađamannafélagi Íslands. Andverđleikar eru hátt skrifađir ţar á bć.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Ef veiđigjöld fyrir kvóta skiluđu sér ekki í ríkissjóđ en fćru í vasa sjávarútvegsráđherra og vina hennar, hefđum viđ ţá stöđu á Íslandi sem menn glíma viđ í Namibíu. 

Flosi Kristjánsson, 30.4.2023 kl. 16:34

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Flosi
Öfugt viđ Ísland ţá eru fiskveiđar í Namibíu mjög óverulegur hluti af hagkerfinu

Fishing industries in Namibia is contributing to about 3 percent of GDP

Grímur Kjartansson, 30.4.2023 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband