Ţórđur Snćr: byrlunin á ekki erindi til almennings

Á Heimildinni eru 4 blađamenn međ stöđu sakbornings í rannsókn lögreglu á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Ritstjóri Heimildarinnar, Ţórđur Snćr Júlíusson, telur fréttir um máliđ ekki eiga erindi viđ almenning. Sjálfur er Ţórđur Snćr sakborningur.

Rannsókn lögreglu hefur stađiđ yfir í tćp tvö ár eđa frá ţví ađ Páll kćrđi 14. maí 2021. Viku síđar birtu Stundin og Kjarninn fyrstu fréttir úr síma skipstjórans - vitandi forsöguna, ađ byrlun var undanfari ţjófnađar. Miđlarnir tveir urđu Heimildin síđustu áramót. 

Ţórđur Snćr situr á málsgögnum sem ađrir, utan réttarkerfisins, hafa ekki séđ. Gögnin fékk hann međ leka úr landsrétti sl. vor, ţegar réttađ var í kćrumáli Ađalsteins Kjartanssonar, sakbornings og undirmanns Ţórđar Snćs. DV fjallađi um lekann og hefur eftir Ţórđi Snć:

„Ég hef lesiđ ţau rannsóknargögn sem afhent voru í Landsrétti og ég sé ekki ástćđu til ađ tilgreina nánar hver ţau eru. Hafi veriđ gerđ ţau mistök ađ afhenda of mikiđ af gögnum sé ég ekki ađ ţađ sé mitt vandamál. Ţađ er eđlilegt í svona máli ađ viđ og lögmenn okkar reynum ađ afla eins mikilla gagna og viđ getum.“

Ţórđur segir ađ í gögnunum séu viđkvćmar og persónugreinanlegar upplýsingar sem ritstjórn Kjarnans hafi metiđ ađ ćttu ekki erindi viđ almenning.

„Sú ákvörđun var tekin hjá okkur ađ eini vettvangurinn ţar sem ég ćtla ađ tjá mig um ţessi gögn vćri í gegnum leiđaraskrif. Í ţeim leiđara sem hér um rćđir kemur skýrt fram hver mín afstađa er til ţessa málareksturs.“

Ađild blađamanna ađ byrlun og gagnastuldi ţćtti fréttaefni á öllum byggđum bólum. Norđur-Kórea kannski undantekning. Ţórđur Snćr telur sig hafa umbođ frá almenningi til ađ ákveđa hvađ eigi erindi í opinbera umrćđu og hvađ ekki.

Öđrum ţrćđi má hafa gaman af mannalátum ritstjórans. Hinum ţrćđinum er alvarlegt ađ sakborningar stjórni umrćđu um sakamál. Svipađ og ađ brennuvargar stjórni slökkviliđi.

Fjölmiđlakerfi sem kemst upp međ ađ ţegja stórfréttir kemst líka upp međ ađ búa til fréttir sem engar eru. Fyllibytta var heimildin fyrir íslenskri spillingu í litlu Afríkuríki; fjárkúgari ađ ţrír miđaldra karlmenn hefđu brotiđ á ungri konu. RSK-miđlar ýmist ţegja fréttir eđa skálda ţćr.

 


mbl.is Rannsókn lögreglu í byrlunarmáli útvíkkuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband