Laugardagur, 22. apríl 2023
Heiđar Örn og ósagđa fréttin
Fréttastjóri RÚV, Heiđar Örn Sigurvinsson, var mćttur í settiđ í gćrkvöldi og sagđi tíđindi dagsins í kvöldfréttum sjónvarps. Ein frétt var ósögđ, en hún útskýrir töluverđa fjarveru fréttastjórans undanfariđ.
Hver verđur nćsti fréttamađur RÚV á Akureyri? Óđinn Svan Óđinsson fréttamađur hverfur af starfsstöđinni á Akureyri sem sinnir allri landsbyggđinni, samkvćmt samningi RÚV viđ ríkiđ.
Stađa fréttamanns á Akureyri var ekki auglýst en ţó var búiđ ađ ráđa í hana. Heiđar Örn sá um ráđninguna.
En ţá kom babb í bátinn. Fréttastjórinn hafđi ráđiđ í starfiđ einstakling án reynslu af fréttamennsku. Heiđar Örn var aftur hrifinn af annarri reynslu sem viđkomandi hafđi. Stefán útvarpsstjóri bremsađi ráđninguna og vill leysa máliđ í kyrrţey.
Á RÚV standa fréttir ofar veruleikanum. Ef frétt er ósögđ er efni hennar ekki hluti af veruleikanum. Til dćmis fréttir af byrlun, gagnastuldi og ófaglegum mannaráđningum.
Sumir segja RÚV ríki í ríkinu. Nćr vćri ađ tala um hliđarveruleika sem freistar ţess ađ telja ţjóđinni trú um ađ hvítt sé svart, glćpir hetjudáđ og ófagleg vinnubrögđ fagleg.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.