Heiđar Örn í heitum málum, Stefán í klípu

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri leitar til gamalreyndra fréttamanna ađ leysa vanda vegna Heiđars Arnar Sigurvinssonar fréttastjóra. Máliđ er ţađ heitt ađ ađeins innvígđum er treyst ađ höndla međ efnisatriđi. Nöfn Arnars Páls Haukssonar og Brodda Broddasonar eru nefnd í ráđgjafahlutverki. Báđir fyrrum fréttamenn RÚV.

Heiđar Örn sést lítiđ á skjánum síđustu vikurnar. Tilefniđ er samskipti fréttastjórans viđ undirmann sem ekki uppfylla faglegar kröfur. Inn í máliđ blandast stöđuveiting innan RÚV, ófagleg ađ sama skapi. Heiđar Örn var beggja vegna borđsins og ađeins öđru megin í hlutverki fréttastjóra.

Fyrir er Stefán útvarpsstjóri međ á sinni könnu byrlunar- og símastuldsmáliđ. Lögreglurannsókn stendur yfir. Allt bendir til ađ miđstöđ skipulags á byrlun og gagnastuldi sé á Efstaleiti. Ţrír starfsmenn, Rakel Ţorbergsdóttir fréttastjóri, Helgi Seljan og Ţóra Arnórsdóttir hafa međ sviplegum hćtti látiđ af störfum eftir ađ lögreglurannsókn hófst.

Heiđar Örn tók viđ stöđu fréttastjóra eftir ađ Rakel hćtti. Fréttastjórinn hefur komiđ fram fyrir hönd RÚV sem siđapostuli. Hann gagnrýndi ađ Samherji nýtti sér efni frá RÚV, sagđi ljótt ađ stela. Ţá gat Heiđar Örn sér orđ fyrir siđferđisgreiningu á afsökunarbeiđni Samherja. Eftirvćnting ríkir eftir stílnum á afsökun fréttastjóra. Spurt verđur hvort yfirmenn á ríkisfjölmiđlinum séu hafnir yfir ţađ stíga til hliđar er mál skipast međ ţeim hćtti ađ stađa ţeirra sé óverjandi.

Gömlu fjölmiđlakempurnar Arnar Páll og Broddi munu hafa veriđ kallađir til skrafs og ráđagerđa í máli Heiđars Arnar. Í byrlunar- og símastuldsmálinu nýtti Stefán sér almannatengla af ćtt utanbúđarmanna. Í ţessu máli ţykir ţađ ekki óhćtt.

Innanbúđarfólki er betur treystandi í Heiđarsmálum Arnar sem á međ öllum ráđum ađ halda innan veggja ríkisfjölmiđilsins og láta ekki fréttast. Til ţessa hefur ekkert ratađ í fréttir. Enginn fjölmiđill fjallar um nćst heitasta fréttamáliđ á eftir byrlunar- og símastuldsmálinu. RÚV er risinn á fjölmiđlamarkađi. Blađamenn sem styggja yfirvaldiđ eiga á hćttu atvinnubann á Efstaleiti. Ţađ skerđir afkomumöguleika.

Útvarpsstjóri er í verulegri klípu. Um áramót rennur út samstarfssamningur RÚV og ríkisins. Stefán situr uppi međ sakborninga og afhjúpađan siđapostula ţegar hann sest ađ samningaborđinu andspćnis Lilju ráđherra í haust. Verđi Stefán enn útvarpsstjóri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband