Lögreglan spyr Ţórđ Snć um síma Páls skipstjóra

,,Ađspurđur sagđist Ţórđur Snćr aldrei hafa tekiđ viđ né séđ símtćkiđ hans Páls eđa međhöndlađ ţađ."

Tilvitnunin er tekin úr lögregluskýrslu 11. ágúst 2022. Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áđur Kjarnans, var til yfirheyrslu.

Síma Páls skipstjóra var stoliđ 4. maí 2021 og fćrđur blađamönnum til afritunar. Ţórđur Snćr vissi ađ lögbrot hefđi veriđ framiđ. Í frétt Kjarnans 21. maí segir: ,,Ábyrgđarmenn Kjarnans vilja taka fram ađ umrćdd gögn sem eru grundvöllur umfjöllunar miđilsins bárust frá ţriđja ađila. Starfsfólk Kjarnans hefur engin lögbrot framiđ..." 

Lögreglan hefđi ekki spurt Ţórđ Snć hvort hann hefđi séđ eđa međhöndlađ síma skipstjórans nema vera međ gögn í höndunum. Í síma skipstjórans var smitrakningarforrit, vegna COVID-19, sem skráđi öll símanúmer í nálćgđ. 

Ţađ er lögbrot ađ ljúga í yfirheyrslu lögreglu.

Óvćran var skeggjuđ sem smitrakningin fangađi maívoriđ 2021. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband