Siđa-Sunna styrkir stöđu Jóns Gunnarssonar

Eini ţingmađurinn í lýđveldissögunni til ađ fá dóm fyrir ađ brjóta siđareglur alţingis, Ţórhildur Sunna Ćvarsdóttir, fylkir liđi gegn Jóni Gunnarssyni dómsmálaráđherra.

Jón gat ekki valiđ betri tíma til ađ fá vinstripíratískt upphlaup gegn sér. Til stóđ ađ honum yrđi skipta honum út úr ríkisstjórn fyrir fyrsta ţingmann Sunnlendinga.

Ef Bjarni Ben. formađur Sjálfstćđisflokksins skiptir Jóni út eftir árás Siđa-Sunnu lítur út fyrir ađ mútuţćgir geti vađiđ á skítugum skónum inn i Valhöll og skipađ mönnum ađ sitja og standa í ţágu útlendinga.

Vantraust Siđa-Sunnu á Jón er stuđningsyfirlýsing međ öfugum formerkjum. 

 

 


mbl.is „Grafalvarlegt brot gegn ţinginu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Verđur Guđrún Hafsteinsdóttir ţrettándi ráđherrann?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.3.2023 kl. 12:10

2 Smámynd: Tryggvi L. Skjaldarson

Siđa Sunna eins og ţú ert svo smekklegur ađ kalla Ţórhildi Sunnu braut siđareglur alţingis er hún benti á ađ ţingmenn stunduđu sjálftöku á fé međ akstursreikningum sem voru á skjön viđ reglur. Ţađ var taliđ draga úr virđingu alţingis ađ segja frá ađ sá harđasti náđi ađ rukka fyrir akstur sem nemur hring í kringum jörđina um miđbaug á einu ári.

Tryggvi L. Skjaldarson, 31.3.2023 kl. 06:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband