Sunnudagur, 5. febrúar 2023
Vinnan göfgar manninn
Vinnan gefur manninum tilgang. Alsiđa er ađ fólk kenni sig viđ vinnuna; sjúkraliđar, kennarar, bílstjórar, sjómenn og svo framvegis. Stór hluti af sjálfsmynd hvers einstaklings er starfiđ sem hann gegnir.
Ţeir sem kunna sitthvađ fyrir sér um sálarlíf manna, t.d. Freud, segja vinnuna ,,gleđilind." Í kverinu Undir oki siđmenningar reit Freud eftirfarandi
Engin lífsstefna tengir einstaklinginn betur raunveruleikanum en vinnan. Ţví ađ vinnan gefur manni a.m.k. traustan sess í hluta veruleikans, ţ.e. í mannlegu samfélagi.
Sá sem ekki vinnur er utangátta í mannlífinu. Í íslensku manntali fyrir 300 árum fengu ţeir, sem ekki unnu, algenga einkunn: aumingjar.
Mađurinn tjáir sig betur međ starfsemi en orđum. Góđur mađur, sagđi Aristóteles, fćr góđsemina ekki međ hugsun, heldur virkni - ţ.e. athöfn. Sú athöfn sem öllum heilbrigđum er tömust er starfiđ, vinnan.
,,[Ó]beit manna á vinnu býđur heim einhverju hinu erfiđasta félagslega vandamáli sem hugsast getur," skrifađi Freud í áđurnefndu kveri.
Ađ kenna vinnu viđ hel og fyrirlíta 893 ţúsund króna mánađarlaun er félagslegt vandamál sem kenna má viđ Eflingu.
![]() |
Ţurfa ađ vinna sig nánast í hel til ađ ná 893.000 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.