Mánudagur, 23. janúar 2023
Woke: vinna ekki væla
Pólitískur rétttrúnaður, kallaður woke, er tekinn til bæna af uppistandaranum Konstantin Kisin. Vettvangurinn er málfundafélag í Oxford. Á innan við tíu mínútum afgreiðir hann tvö aðalþemu woke-isma, manngert veður og transmenningu.
Í beinu framhaldi er Kisin kominn dagskrá hjá Tucker og Piers Morgan.
Ekki væla og vorkenna ykkur sjálfum, segir Kisin við ungmennin í Oxford. Látið heldur hendur standa fram úr ermum og gerið eitthvað í þeim málefnum sem þið segist bera fyrir brjósti.
Athugasemdir
Sadískur hægri tapari vælir yfir því sem hann kallar "woke" sem er ekkert annað en manngæska. Vill frekar harðræði fasista og það ofbeldi sem þeir dýrka.
Jón Frímann Jónsson, 23.1.2023 kl. 23:38
Ekkert annað en manngæska
Sú tekur ýmsar myndir.
Góðmenni vilja jafnvel bjarga fiskinum úr vatninu svo hann drukkni ekki.
Baldur Gunnarsson, 25.1.2023 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.