Mánudagur, 23. janúar 2023
Woke: vinna ekki vćla
Pólitískur rétttrúnađur, kallađur woke, er tekinn til bćna af uppistandaranum Konstantin Kisin. Vettvangurinn er málfundafélag í Oxford. Á innan viđ tíu mínútum afgreiđir hann tvö ađalţemu woke-isma, manngert veđur og transmenningu.
Í beinu framhaldi er Kisin kominn dagskrá hjá Tucker og Piers Morgan.
Ekki vćla og vorkenna ykkur sjálfum, segir Kisin viđ ungmennin í Oxford. Látiđ heldur hendur standa fram úr ermum og geriđ eitthvađ í ţeim málefnum sem ţiđ segist bera fyrir brjósti.
Athugasemdir
Sadískur hćgri tapari vćlir yfir ţví sem hann kallar "woke" sem er ekkert annađ en manngćska. Vill frekar harđrćđi fasista og ţađ ofbeldi sem ţeir dýrka.
Jón Frímann Jónsson, 23.1.2023 kl. 23:38
Ekkert annađ en manngćska
Sú tekur ýmsar myndir.
Góđmenni vilja jafnvel bjarga fiskinum úr vatninu svo hann drukkni ekki.
Baldur Gunnarsson, 25.1.2023 kl. 22:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.