Fimmtudagur, 1. desember 2022
3 Nató-ríki vilja sneiđar af Úkraínu
Nató-ríkin Pólland, Rúmenía og Ungverjaland hafa augastađ á vesturhéruđum Úkraínu. Pólland er lengst komiđ međ sínar áćtlanir, segir einyrki sem hlerar slavnesku umrćđuna. Héruđin voru fyrrum hluti ríkjanna ţriggja.
Ţórdís utanríkis segir ađ ,,viđnámsţróttur" ríkja skipti máli. Sá ţróttur má sín lítils í raunpólitík. Ţar gildir ađ kjósa sér af kostgćfni óvini ekki síđur en vini. Úkraína valdi sér Nató ađ vini og söđlađi glćp á óhapp; gerđi Rússland óvinveitt.
Meint vinaríki Úkraínu leggja á ráđin um ađ skipta međ sér herfanginu sem Rússar sjá um ađ afla međ sigri á austurvígstöđvunum.
Forseti framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins segir í yfirlýsingu, sem síđar var dregin tilbaka, ađ 100 ţúsund úkraínskir hermenn hafi falliđ. Efnahagur og innviđir eru í rúst, milljónir eru á flótta frá heimkynnum sínum.
Blóđfórnum Úkraínu til Nató er svarađ međ áćtlunum ađ lima í sundur Garđaríki er fćri gefst. Međ slíka vini er tćpast ţörf á óvini.
Raunpólitík, Ţórdís, rćđur för. Viđnámsţróttur rćđst af dómgreind. Ţar blífur ađ eiga föruneyti annars vegar og hins vegar andstćđinga til samrćmis viđ veruleika en ekki óskhyggju.
Ţórdís rćddi stöđu landa í nágrenni viđ Rússland | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
er eki Úkraína óheppiđ peđ í valdarbaráttu glóbalista, sem vilja valda orkuskorti og eyđileggja matvćlaframleiđslu.
Emil Ţór Emilsson, 1.12.2022 kl. 08:19
En eru landamćri Úkraínu ekki heilög?
Ekki til viđrćđu, ólíkt landamćrum Serbíu.
Ekki umdeild, eins og landamćri Vestur-Sahara.
Ekki til ađ kjósa um, eins og í tilviki Schleswig-Holstein.
Nei, heilög og frosin síđan einhvern tímann um miđja 20. öld.
Geir Ágústsson, 1.12.2022 kl. 08:45
"Úkraína valdi sér Nató ađ vini
og söđlađi glćp á óhapp; gerđi Rússland óvinveitt".
---------------------------------------------------------------------------
Af TVEIMUR SLĆMUM KOSTUM
Erum viđ ţá ekki sammála um ađ
Zelenski hefđi
"betur heima setiđ en af stađ fariđ"
í ţann leiđangur?
Jón Ţórhallsson, 1.12.2022 kl. 10:16
Nú hefur Birni Bjarnasyni bćst liđsauki í neocon-deildina. Ţórdís Kolbrún gefur honum ekkert eftir ţegar hún kastar olíu á báliđ međ umrćđu um Georgiu og Moldovu.
Ragnhildur Kolka, 1.12.2022 kl. 10:29
Ţetta er bara hugarórar einstakra manna. Pólland getur ekki tekiđ sneiđ af Úkraníu né önnur NATÓ-ríki. Bamdalagiđ myndi koma í veg fyrir ţađ. Pólland ţarf meira á NATÓ ađ halda en NATÓ á ţví.
Birgir Loftsson, 1.12.2022 kl. 10:45
Rússasleikjuhátturinn hér veđur áfram.
Samkvćmt Moskvu-Palla eru ţađ ekki Rússar (sem réđust inn í fullvalda ríki) sem eru vondir, heldur nágrannaţjóđir Úkraínu til vesturs sem "ásćlast" Úkraínu. Heimildin? Nú, auđvitađ einhver klikkhaus á Youtube.
Éttu skít Páll Vilhjálmsson. Ţinn eigin skít.
Skeggi Skaftason, 1.12.2022 kl. 16:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.