Verkó vill verðbólgu, ástæðan er einföld

Sósíalistarnir í verkalýðshreyfingunni hóta Seðlabanka Íslands verkfalli. Ástæðan? Jú, seðlabankinn hækkaði vexti til að kveða niður verðbólgu.

Verðbólga er í reynd fjármagnsflutningur frá sparifjáreigendum til lántakenda.

Verðbólga gengur á annarra manna fé. Eins og sósíalistar.


mbl.is Tryggja þarf að virði peninganna brenni ekki upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Og í ofanálag greiða sparifjáreigendur fjármagnstekjuskatt af verðrýrnuninni sem þeir verða fyrir.

Örn Gunnlaugsson, 25.11.2022 kl. 08:54

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Mettur magi skilur ekki þann tóma

Gunnar Heiðarsson, 25.11.2022 kl. 16:18

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Mér finnst ótrúlegt að enginn fjölmiðill á Íslandi skuli hafa bent á að Seðalbankinn í Svíþjóð hækkaði vextina daginn eftir Seðalbanka Ísland

Riksbanken presenterar ännu en storhöjning av styrräntan | SVT Nyheter

Riksbanken höjer styrräntan med 0,75 procentenheter

Grímur Kjartansson, 25.11.2022 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband