Fimmtudagur, 17. nóvember 2022
Konur sćkja í karlmennskuna
Áriđ er 1703, yfirvöldin illa dönsk. Ađeins örfáir íslenskir karlar hafa einhver mannaforráđ utan heimilisins. Alţýđan er ofurseld dönskum einokunarkaupmönnum, sem var karlkyns.
Í manntali ţetta áriđ, 1703, eru konur fimmtungi fleiri en karlar. Karlar urđu úti á heiđum og fórust í verum, í sjóslysum, á međan konur voru yfirleitt heima og lifđu lengur. Gjald karlmennskunnar.
Áriđ er 2022, yfirvöldin kvenleg í meira lagi. Forsćtisráđherra er kona, biskupinn líka sem og lögreglustjóri ríkisins ađ ekki sé talađ um yfirráđin í fjármálakerfinu; mest í höndum kvenna. Sérfćđingastétt landsins er ađ meirihluta konur.
Konur taka karlhormón í stórum stíl, einkum konur međ mannaforráđ, segir í viđtengdri frétt. Gjald femínisma.
Mikiđ sótt í testósterón | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Öld Metrósexins.
Guđjón E. Hreinberg, 18.11.2022 kl. 07:53
konur eru ađ yfirtaka ţetta, međ janfrétti ađ vopni. Sérđ háskólana, eru ţćr orđnar 70% ţeirra sem útskrifast međ gráđu?
Ég elska konur en er ţetta körlum gott ?
Emil Ţór Emilsson, 18.11.2022 kl. 08:01
Já konur ađ taka ţetta á öllum sviđum, en alltaf eru ţćr jafnmikil fórnarlömb.
booboo , 18.11.2022 kl. 20:14
Körlum gott? Nei. En ţó konum enn síđur.
Baldur Gunnarsson, 19.11.2022 kl. 18:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.