Fimmtudagur, 3. nóvember 2022
Samstillt RSK-árás á Pál skipstjóra
Sex nafnlausir einstaklingar tilkynntu síđdegis í gćr til Facebook ađ reikningur Páls skipstjóra Steingrímssonar vćri falsreikningur. Facebook lokađi reikningi Páls, sem hefur veriđ virkur á miđlinum frá 2009. Undanfariđ hefur skipstjórinn reglulega birt fćrslur ţar sem hann m.a. fer yfir bók blađamanna RSK-miđla (RÚV, Stundarinnar og Kjarnans) um Namibíumáliđ og hrekur liđ fyrir liđ rangar stađhćfingar og mistúlkanir.
Á ţriđjudag var Páll kallađur til yfirheyrslu vegna langsóttrar kćru Stefáns útvarpsstjóra og tveggja blađamanna á Stundinni og Kjarnanum.
Í gćr sendi starfsmađur RÚV, og formađur Blađamannafélagsins, kröfu til umbođsmanns alţingis ađ hefja athugun á rannsókn lögreglu á blađamönnum sem bendlađir eru viđ ađ byrla Páli skipstjóra og stela síma hans í byrjun maí í fyrra.
Málsvörn blađamannanna er ađ ţeir hafi fengiđ síma Páls frá ţriđja ađila og ţađ eitt til saka unniđ ađ skrifa fréttir upp úr símanum en hvergi komiđ nćrri byrlun og stuldi.
Skýtur skökku viđ ađ RSK-miđlar skuli berjast um hćl og hnakka gegn framgangi málsins í réttarkerfinu ef ađkoma ţeirra ađ málinu er jafn óveruleg og ţeir vilja vera láta.
Ţađ sem hingađ til er vitađ um máliđ gefur til kynna ađ ađild blađamannanna sé stórum meiri. Lögreglan er međ samskiptagögn er sýna regluleg samskipti blađamanna viđ gerandann, sem byrlađi Páli, stal síma hans og afhenti blađamönnum.
Lögreglan leggur gögn sín fram ţegar ákćrur er birtar og fyrir rétti. Blađamenn RSK-miđla mega ekki til ţess hugsa ađ alţjóđ fái vitneskju um starfshćtti blađamannanna, sem í ţokkabót eru allri hlađnir verđlaunum frá Blađamannafélagi Íslands.
Ţađ er sérstakt íhugunarefni ađ Páll skipstjóri er nánast einn um ađ koma sinni hliđ á framfćri á opinberum vettvangi - og notar til ţess Facebook. Fjölmiđar í stórum stíl skrifa fréttir í ţágu RSK-miđla, spyrja ekki gagnrýnna spurninga og leyfa sakborningum ađ stýra umrćđunni ţar sem hagsmunir ţeirra sjálfra eru í húfi.
RSK-máliđ sýnir íslenska fjölmiđlun í höndum sakborninga. Dapurt, svo ekki sé meira sagt.
Umbođsmađur skođi mál lögreglu gegn blađamönnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er merkilegt ađ sjá hvađ sumir fjölmiđlar vinna núna hart ađ ţví ađ gera lögregluna ótrúverđuga. Nota jafnvel mismikla lögmenn sér til hjálpar í ţví. Fúaspottinn í ţessari baráttu ţessara fjölmiđla er fađir ríkislögreglustjóra, en eins og alţjóđ veit ţá sagđi hún sig frá ákveđinni rannsókn strax og fađir hennar kom inn í ţá rannsókn. Ţađ er fátt sem ríkislögreglustjóri hefđi getađ gert annađ í málinu, reyndar ekkert. Hún tók rétta ákvörđun út frá ţeim forsendum sem upp komu.
Fólk ćtti ađ spyrja sig hvers vegna ruv grípur ţennan fúaspotta núna, ţegar nálgast ađ mál nokkurra fréttamanna koma fram fyrir dómara.
Gunnar Heiđarsson, 3.11.2022 kl. 07:22
Ţađ vekur furđu ađ svokallađir fréttamenn ţori ekki ađ koma fram og verja mál sitt hafi ţeir ekkert á samviskunni ađ fela.
En ţađ er merkilegt ađ formađur Blađamannafélagsins skuli láta ţađ út úr sér ađ önnur lög og regla gildi um blađamannastéttina en ađrar stéttir.
Ćtli ţeir telji ađra stjórnarskrá gilda um sig en almúgann?????
Tómas Ibsen Halldórsson, 3.11.2022 kl. 12:27
Ţú ert svo yndislega klikkađur :-) Ţađ er alltaf svo gaman ađ lesa pistlana ţína. Reyndar er ţađ ţjóđţrifaverk, restin af Íslandi virkar normal eftir ađ hafa lesiđ ţetta.
Heimir Tómasson, 3.11.2022 kl. 22:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.