Pútín skapar pólitíska ómöguleika

Innlimun fjögurra hérađa Úkraínu í Rússland býr til ţann veruleika ađ annađ tveggja víki Pútín Rússlandsforseti, og innlimunin verđi afturkölluđ, eđa Zelenski forseti í Kćnugarđi falli af stalli og Úkraína verđi knúin til niđurlćgjandi friđarsamninga.

Innlimunarrćđa forseta Rússlands tekur af allan vafa, héruđin verđi rússnesk til frambúđar. Um ţau verđi ekki samiđ. Í rćđunni skorar hann á hólm vestrćna síđnýlendustefnu sem engu eirir og krefst undirgefni viđ Bandaríkin, ESB og Nató.

Samtímis innlimun samţykktu Rússar herkvađningu. Opinberlega er talađ um 300 ţús. hermenn. Yfirvöld í Pétursborg segja 80 ţús. hermenn komi ţađan. Sé ţađ yfirfćrt á allt Rússland verđur fjöldinn líklega rúmlega milljón. Til ţessa hafa Rússar beitt um 100 ţús. manna herliđi í Úkraínu, á móti um 400 ţús. úkraínskum hermönnum.

Fyrir innrás í Úkraínu bjuggu Rússar ađ reynslu frá hernađarađgerđum í Sýslandi, sem hófust 2015. Herforingjar Rússa töldu sig geta náđ árangri í Úkraínu tiltölulega liđfáir, líkt og í Sýrlandi. Ţađ gekk ekki eftir, árangurinn varđ minni en vonir stóđu til. Herkvađningin er svar viđ ţeim misreikningi.

Tíföldun á rússneskum hermönnum ţýđir sigur á vígvellinum. Engu breytir ţótt öll vopnabúr vesturlanda fćru međ hrađpósti til Kćnugarđs, ţađ vćri einfaldlega ekki nóg. Vesturlönd hyggjast ekki fórna vestrćnu blóđi, ađeins fjármunum og vopnum, og viđ ţađ situr.

Ţriđji pólitíski ómöguleikinn er beiting kjarnorkuvopna. Biden Bandaríkjaforseti sagđi Rússa komast ađ ţví fullkeyptu ef ţeir kjarnorkusprengdu Úkraínumenn. Rússar gćtu gert ţađ ef Úkraínumenn hypjuđu sig ekki rússneskum landssvćđum, ţ.e. fjögur nýinnlimuđ héruđ.

Ástćđa er til ađ vera bjartsýnn á skásti pólitíski ómöguleikinn verđi fyrir valinu, ekki sá sísti. En ţađ er aldrei ađ vita ţegar mćtast stálin stinn.

Líklegasta framvindan er ađ stríđiđ dragist enn um nokkra mánuđi. Herkvaddir Rússar, ţeir sem búa ađ nýlegri herţjálfun, eru reiđubúnir til átaka og einhverjir ţegar mćttir til starfa. En ţađ tekur 2-3 mánuđi ađ ţjálfa nýgrćđinga.

Úkraínski herinn sótti í sig veđriđ í september. Karkíf-hérađ í norđ-austri féll ţeim í skaut og ţeir tóku bćinn Liman í gćr, eftir skipulegt undanhald Rússa.

Septembersókn úkraínska hersins kostađi mörg ţúsund mannslíf. Rússar geta leyft sér ađ hopa af landi og ţiggja blóđfórnir andstćđingsins. Ţegar hentar hefja Rússar sókn og taka tapađ land tilbaka međ yfirtölu hermanna. Hingađ til tapa Úkraínumenn fleiri mönnum bćđi í sókn og vörn. Úkraínu blćđir út fyrr en Rússlandi. 

Rússneska hernađarvélin vinnur skipulega, ţótt stundum sé hún skrykkjótt. Víghreiđur ţeirra úkraínsku sitja undir látlausri stórskotahríđ áđur en fótgönguliđar sćkja fram. Dag og nótt skjóta Rússar eldflaugum á birgđastöđvar og mannafla Úkraínumanna langt ađ baki víglínunnar. Úkraínumenn eru ekki í sömu fćrum ađ ná til óvinarins.

Eina bjargráđ Úkraínumann er ađ úr verđi kjarnorkustyrjöld milli vesturlanda og Rússlands. Í ţví skyni sótti Selenskí forseti um skyndiađild ađ Nató. Honum verđur ekki ađ ósk sinni. Vesturlönd voru tilbúin í smástríđ og viđskiptaţvinganir til ađ lćkka rostann í Pútín og gera hann stofuhćfan í vestrćnum stássherbergjum. En vesturlönd heyja ekki kjarnorkustríđ viđ Rússa vegna Úkraínu. Nema fyrir slysni.


mbl.is Nćr ómögulegt ađ ljúka stríđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

"Ţriđji pólitíski ómöguleikinn er beiting kjarnorkuvopna.

Biden Bandaríkjaforseti sagđi Rússa komast ađ ţví fullkeyptu ef ţeir kjarnorkusprengdu Úkraínumenn. Rússar gćtu gert ţađ ef Úkraínumenn hypjuđu sig ekki rússneskum landssvćđum, ţ.e. fjögur nýinnlimuđ héruđ".

--------------------------------------------------------------------------------------

Hvađ myndi Biden gera ef ađ rússar sendu kjarnorkusprengju á Úkraínu?

Myndi Biden senda kjarnorkusprengju á Moskvu í stađinn?

Eđa hvađ?

Jón Ţórhallsson, 2.10.2022 kl. 10:32

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Engum međ viti hefđi dottiđ í hug ađ gasleiđslurnar milli Rússlands og Evrópu yrđu sprengdar upp. Innviđir sem skipta Evrópu svo miklu máli ađ tilvist ţeirra rćđur úrslitum um hvort hún ţraukar af sem afl međal ţjóđa. En leiđslurnar voru sprengdar og spurningin hver framdi verknađinn hangir á hvers manns vörum. Herskáir NATO sinnar benda á Rússa sem sverja verknađinn af sér rétt eins og BNA og ţjóđir ESB... Hver ţá?

Hér er trúverđug tilgáta um gerendur illvirkisins:

Luongo: The Curious Whodunit Of Nordstreams 1 & 2 | ZeroHedge 

Sé tilgátan rétt ţá má spyrja:  Nú ţegar NS1&2 eru úr vegi hvađ stoppar öfgatrúbođiđ í ađ varpa einni og einni kjarnorkusprengju á hentugt skotmark?

Ragnhildur Kolka, 2.10.2022 kl. 12:03

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Rétti Pútín um daginn ekki fram sáttarhönd og talađi um friđ (veit vel ađ ţetta hljómar Hitler falskt)
Forseti Úkraínu var fljótur ađ svara međ ađ ALLIR rúsneskir hermenn í Úkraínu yrđu drepnir

Spurningin er vill USA, ESB og UK friđ eđa ţjónar ţađ ţeirra hagsmunum ađ viđhalda stríđinu.
Biden er algjörlega örvćntingarfullur eftir vinsćldum og kunngjörđi međal annars um daginn ađ hann(forseti USA - valdamesti mađur heims?) mundi beita sér fyrir ţví ađ foreldrar fengju ókeypis sćtiđ í flugvélinni viđ hliđina á grenjandi krakkanum ţeirra.
Ursula er himinlifandi ef hćgt er ađ beina athyglinni frá vandrćđum ESB
Truss telur sig geta kennt Pútin um öll fjárhagsvandrćđi UK

Grímur Kjartansson, 2.10.2022 kl. 20:15

4 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Rússland er ađ tapa og Pútin verđur settur af sem einvaldur yfir Rússlandi. Stuđningsmönnum ţessa einvalds í Rússlandi verđur sú eina uppskera ađ verđa til sögulegrar skammar nćstu 100 árin eđa ţangađ til ađ viđkomandi gleymast úr íslenskri ţjóđ. Innrás og innlimun Rússlands á landvćđi Úkraínu er ólögmćt samkvćmt alţjóđlegum lögum og landamćri Úkraínu standa óbreytt eins og ţau voru ákvörđuđ áriđ 1991 ţegar Sovétríkin hrundu.

Jón Frímann Jónsson, 2.10.2022 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband