Sunnudagur, 24. júlí 2022
Skođun rannsökuđ, en ekki leki
Sigríđur J. Friđjónsdóttir ríkissaksóknari ćtlar ađ ,,skođa" ummćli Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara. Í raun eru ummćlin rannsökuđ. Annars myndi Sigríđur einfaldlega segja sína skođun á skođunum Helga.
Í vor var framiđ alvarlegt trúnađarbrot í landsrétti ţegar rannsóknagögnum var lekiđ til RSK-miđla sem hýsa sakborninga í alvarlegu refsimáli er varđar byrlun og gagnastuld. Alvöru glćpir, sem sagt, ekki skođanaglćpur. Tilfallandi athugasemd 24. maí fjallađi um máliđ:
Engin fordćmi eru fyrir ţví ađ starfsmađur landsréttar leki trúnađargögnum, stađfestir Gunnar Viđar skrifstofustjóri landsréttar í Fréttablađinu. En einmitt ţađ gerđist í vor ţegar gögnum var lekiđ í RÚV, Stundina og Kjarnann, RSK-miđla. Gögnin varđa lögreglurannsókn á byrlun og gagnastuldi ţar sem fjórir blađamenn RSK-miđla eru sakborningar.
Engin rannsókn var gerđ á lekanum, hvorki af hálfu landsréttar né ríkissaksóknara. Ţađ má sem sagt grafa undan réttarríkinu međ ţví ađ spilla sakamálarannsókn á alvarlegum glćp. En ţađ má alls ekki hafa sína skođun á samfélagsmálum. Rétttrúnađurinn trompar réttarríkiđ.
Ummćli Helga til skođunar hjá ríkissaksóknara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er nokkur skortur á hommum? Samtökin 78 ćttu frekar ađ kanna ţađ mál en Sgríđur ríkissaksóknari.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.7.2022 kl. 14:11
Réttaríkiđ beygir sig fyrir réttrúnađinum.
Međ ţví er dómstólum ekki lengur treystandi
fyrir einu né neinu.
Er nema von ađ illa fari.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 24.7.2022 kl. 16:40
Já Sigurđur ţađ fer ríkissaksóknara illa,taki hún ekki á ţessu eins og embćttiđ krefst, án ţess ađ "skođa" ummćli Helga varararíkissaksóknara sem virkar eins og frestur ţví nú er henni vandi á höndum. Pólitíkin er á fullu gasi og farin ađ taka upp útlenda siđi,sem okkur fćri best ađ vera laus viđ.
Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2022 kl. 02:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.