Trump sýknađur en samt sekur

Trump ţáverandi forseti stjórnađi ekki atlögunni 6. janúar 2021 ađ ţinghúsinu í Washington. Ekki frekar en ađ Pútín Rússlandsforseti hafi tryggt kjör Trump haustiđ 2016. Stórar ásakanir en ósannar. 

Andstćđingar Trump segja hann ekki njóta trausts. Rökin eru ţau ađ ţótt Trump sé saklaus eru ásakanir svo alvarlegar ađ ótćkt sé ađ Trump fái kjör á ný, jafnvel ţótt hann hafi til ţess kjörfylgi.

Málflutningurinn er tímanna tákn. Saklausir menn eru sekir ef ásakanir eru nógu stórar. 


mbl.is Fylgdist međ árásinni í sjónvarpinu og gerđi ekkert
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Ţór Emilsson

já, ţetta er skrítiđ, ég er enginn trump ađdáandi en hann var hátíđ miđađ viđ sleepy joe, kjaftur á kallinum en hann gerđi ţó hlutina 

Emil Ţór Emilsson, 22.7.2022 kl. 10:31

2 Smámynd: Jón Árni Bragason

Ţví er ekki haldiđ fram ađ Trump hafi stjórnađ árásinni heldur ekki sinnt skyldum sínum sem forseti.  Hann kaus ađ grípa ekki í taumana ţrátt fyrir beiđnir og ráđleggingar nánast allra sinna ráđgjafa í Hvíta húsinu.

"Dereliction of duty is a specific offense under United States Code Title 10, Section 892, Article 92 and applies to all branches of the US military. A service member who is derelict has willfully refused to perform his duties or has incapacitated himself in such a way that he cannot perform his duties."

Jón Árni Bragason, 22.7.2022 kl. 15:13

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tímanna tákn.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.7.2022 kl. 16:46

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

"Dereliction of duty" a varla viđ ţví Trump kallađi eftir ađ ţjóđvarđliđar yrđu kallađir út tveimur dögum fyrr.  Sú tillaga var hunsuđ af forseta fulltrúardeildar (yfirmanni löggćslu á ţinghćđinni), lögreglu og hermálayfirvöldum. 

Ragnhildur Kolka, 22.7.2022 kl. 19:00

5 Smámynd: Birgir Loftsson

Góđ grein og rétt. Sammála. 

Birgir Loftsson, 22.7.2022 kl. 23:13

6 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ragnhildur Kolka. Ef ég man rétt ţá krafđist Trump eftir ţví tveimur dögum fyrr ađ ţjóđvarđliđar yrđu kallađir út til ađ stöđva atkvćđatalningu. Ţađ er ekki hlutverk ţjóđvarđliđa. Ertu ekki ađ snúa ţessu svolítiđ á hvolf?

Jósef Smári Ásmundsson, 23.7.2022 kl. 08:51

7 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

https://www.nrk.no/urix/steve-bannon-domt-for-forakt-for-kongressen-1.16046504 Samkvćmt ţessu ţá er ţađ ekki rétt ađ Trump hafi veriđ sýknađur, eđa hvađ?

Jósef Smári Ásmundsson, 23.7.2022 kl. 09:01

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jósep Smári,Ţú getur gramsađ og vađiđ í svínaríinu sem einkennir  BNA á ţessum tímum.Glóbalistum sem sćkja völd sín međ klćkjum og lygi,er ekkert heilagt.Skrýtitđ ađ sjá ţig enn jafn blindan sem fyrr.

Helga Kristjánsdóttir, 24.7.2022 kl. 01:30

9 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Jósef, Trump hafđi engin völd til ađ kalla ţjóđvarđliđar til. Ríkisstjórar, borgarstjórar og í ţessu tilviki Nancy Pelosi forseti fulltrúardeildar og hćstráđandi a ţinghćđinni. Hann benti bara á ađ til átaka gćti komiđ og ţví vissara ađ hafa ţá til taks. 

Ragnhildur Kolka, 25.7.2022 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband