Chomsky-Foucault, nývinstriđ og 2 valkostir

Frumvinstriđ má kenna viđ Karl Marx og lćrisveina hans, t.d. Lenín. Frumvinstriđ á Íslandi er fóstrađ af mönnum eins og Einari Olgeirssyni og Brynjólfi Bjarnasyni. Brynjólfur mun hafa séđ Lenín í Moskvu á međan heimsbylting kommúnista var enn á dagskrá. 

Um ţađ bil sem Einar og Brynjólfur drógu sé í hlé frá virku starfi, í kringum 1970, báđir ţó iđnir viđ kolann í andanum, Einar hélt úti Rétti og ritađi endurminningar en Brynjólfur skrifađi heimspeki, verđur nývinstriđ til úr fransk-bandarískri sambrćđslu.

Nývinstriđ, ólíkt frumvinstrinu, er ekki höfundarverk eins manns eđa fárra. En ţróun hugmyndafrćđi vinstrimanna síđustu 50 ára verđur tćpast sögđ án Noam Chomsky and Michel Foucault. Chomsky er í grunninn frćđimađur, málvísindamađur og heimspekingur, međ hugmyndafrćđi sem aukabúgrein. Foucault aftur hugmyndafrćđingur međ kennsluréttindi.

Ţeir félagar mćttust í frćgum sjónvarpskapprćđum 1971. Á youtube má finna stubba af kapprćđunum. Í einum stubbi, um vald og réttlćti, kristallast hvorttveggja í senn sameiginlegir ţćttir tvímenningana og andstćđur.

Ţeir eru sammála um ađ samfélagiđ, og áttu viđ vestrćnt samfélag almennt fyrir hálfri öld, vćri í heljargreipum valdhafa er sátu yfir hlut almennings. Kúgunin vćri bćđi formleg, međ réttarkerfi, lögreglu og her, og óformleg í gegnum menntakerfiđ og ađrar stofnanir sem ađeins á yfirborđinu virđast hlutlausar. Ţekking er eitt form valdbeitingar, segir Foucault og Chomsky samsinnir.

Aftur eru Foucault og Chomsky ósammála um  viđbrögđ viđ kúguninni. Til ađ losna viđ valdiđ, segir Chomsky, ţurfum viđ anarkó-syndikalisma frjálsra félagasamtaka sem almenningur gćti fundiđ sig heima í. Foucault andmćlir, segir valdakerfi samtímans fyrirfram skilgreina orđrćđuna, t.d. hugtök eins og réttlćti, og útiloka nokkurn árangur. Allt kerfiđ verđi ađ brjóta niđur.

Til ađ gera langa sögu stutta hefur nývinstriđ síđustu hálfa öld fylgt bođskap beggja, Foucault og Chomsky. Hvert tćkifćri er notađ til ađ rífa niđur stofnanir samfélagsins; réttarkerfiđ, menntakerfiđ og efnahagskerfiđ. Anarkó-syndikalismi Chomsky birtist t.d. í félagsskap eins og No Borders sem heimtar afnám landamćra ţjóđríkja. Nćr allir vinstrimenn hafa fundiđ sér heimilisfestu í hópi sem telur sig sérstaklega kúgađan og heimtar hástöfum réttlćti sér til handa og útilokun annarra. Öll samskipti eru skilgreind út frá valdastöđu málsađila. 

Frelsiđ undan áţján valdsins verđur ađeins keypt međ skipulagsleysi, óreiđu. Án valds er ekkert skipulag, heldur viđvarandi upplausnarástand. Í hálfa öld hafa vinstrimenn gengiđ á höfuđstól samfélagstrausts sem gengnar kynslóđir ávöxtuđu. Enginn veit hvenćr sjóđurinn tćmist, ađeins hitt ađ gjaldţrotiđ verđur tekiđ út međ ţraut og pínu.

Mótsögn nývinstrisins er ţessi: í orđi kveđnu er sóst eftir frelsi og réttlćti en ađferđin, ađ brjóta niđur stofnanir samfélagsins, leiđir til stríđsástands enda ekkert vald til ađ úrskurđa um rétt og rangt og framfylgja lögum.

Söguleg dćmi eru um samfélag er ţrífst án ríkisvalds. Frelsi og réttlćti í anda Chomsky og Foucault var víđs fjarri. Íslenska ţjóđveldiđ 930-1262/64 bjó viđ sameiginleg lög en ekkert ríkisvald. Höfđingjastéttin, gođarnir, um 40, og stórbćndur nutu frelsis. Almenningur var ađeins óhlutur međ höfđingja sem bakhjarl. Í fámennu ćttarsamfélagi virkađi fyrirkomulagiđ í ţrjár aldir. Síđan tók viđ Sturlungaöld sem lauk međ norsku konungsvaldi. 

Samfélag án laga og reglna, og valds sem framfylgir ţeim, býđur ekki upp á frelsi, ađeins réttlćti frumskógarins, forrćđi ţeirra sterku yfir ţeim veiku. Chomsky, ólíkt merkilegri hugsuđur en Foucult, segir ţađ hreint út í tilvitnuđum stubbi: óreiđa elur af sér fasisma.

Ţađ verđur ađ vera system í galskapet, segja Danir, og ţađ á viđ samlíf manna. Valiđ í samtíma okkar stendur á milli borgaralegs međalhófs og óreiđu sem endar í fasisma.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Getur ţetta orđtak passađ;-skil fyrr en skellur í tönnum- ţegar ráđamenn og ţjónar ţeirra skýra miđur réttlátar breytingar reglugerđa eđa laga og fara létt međ ţađ. Ţakka ţennan pistil.

Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2022 kl. 13:05

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég stundađi nám í hugvísindadeild HÍ á árunum ţegar stjarna Foucault, Derrida og Lacan reis ţar hćst. Ég fć enn grćnar bólur ţegar minnst er á ţá. 

Ragnhildur Kolka, 12.7.2022 kl. 13:38

3 Smámynd: Baldur Gunnarsson

Já segjum tvö, Ragnhildur ;)  

Baldur Gunnarsson, 12.7.2022 kl. 22:48

4 Smámynd: Birgir Loftsson

Frábćr grein og hárrétt.

Birgir Loftsson, 13.7.2022 kl. 00:31

5 Smámynd: Baldur Gunnarsson

,,Anarkó-syndikalismi Chomsky birtist t.d. í félagsskap eins og No Borders sem heimtar afnám landamćra ţjóđríkja .."

Af hverju ađ stoppa ţar? Hvađ um lóđamörk? Útidyr? 

Baldur Gunnarsson, 13.7.2022 kl. 09:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband