Laxness endurlífgađur

Halldór Laxness átti sína fegurstu stund um miđbik síđustu aldar og hćtti ađ skipta máli löngu fyrir lok kalda stríđsins - kynnu einhverjir ađ halda.

Rangt.

Bandaríska tímaritiđ New Yorker rekur ítarlega endurreisn Laxness í engilsaxneskum bókmenntaheimi.

Tvćr sögur eru í forgrunni, Sjálfstćtt fólk og Salka Valka. Bjartur í Sumarhúsum er vitanlega höfuđpersóna í andlegu lífi Íslendingsins eftir lýđveldisstofnun. Meira vafamál er međ Sölku og misheppnađa kommúnistann Arnald.

Í öllu falli. Ritgerđin í New Yorker er tilfallandi hvatning ađ nota sumariđ til ađ rifja upp kynnin af söguheimi sem enn á erindi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einmitt,hann hćtti aldrei ađ skipta máli hjá Íslendingum en öfundin var pólitísk eins og margir muna,svo sem ekkert gamanmál ađ rifja ţađ upp.

Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2022 kl. 13:41

2 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Páll hefur ekki rétt á ađ skrifa um HKL.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 8.7.2022 kl. 06:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband