Fimmtudagur, 21. apríl 2022
Ţóra ekki sallaróleg lengur
Ţóra Arnórsdóttir yfirmađur á RÚV berst um hćl og hnakka og vill ekki fyrr en í fulla hnefana mćta í yfirheyrslu lögreglunnar. Ţóra er međ stöđu sakbornings í rannsókn á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans.
Í frétt DV segir ađ Ţóra telji lögregluna vanhćfa til ađ rannsaka máliđ og vill dómsúrskurđ um ađ svo sé.
Í sama fréttamiđli sagđi Ţóra 16. febrúar: ,,Svo mćti ég bara sallaróleg í ţessa skýrslutöku."
Hvađ skyldi raska ró Ţóru?
Líklega ađ ţađ hefur runniđ upp fyrir henni, og lögfrćđilegum ráđgjöfum RÚV, ađ lögreglan er međ skotheldar sannanir fyrir ađkomu RÚV ađ byrlun og gagnastuldi.
Eins og áđur hefur komiđ fram birti RÚV enga frétt upp úr síma Páls skipstjóra. Ţađ gerđu aftur Stundin og Kjarninn. Miđstöđin var á Glćpaleiti; ţar var verknađurinn skipulagđur, síminn afritađur og ţýfinu deilt á Stundina og Kjarnann til birtingar.
Ţjóđarfjölmiđillinn er miđstöđin í glćpsamlegu samsćri er fól í sér tilrćđi ađ heilsu Páls skipstjóra og árás á einkalíf hans. Engin furđa ţótt sumir séu ekki rórri.
Athugasemdir
Hún sagđi á sínum tíma ţegar hún gaf kost á sér til forseta Íslands ađ hún ćtlađi aldrei aftur ađ vinna á RúV.
Sigurđur I B Guđmundsson, 21.4.2022 kl. 10:59
Ađ brjótast inn í síma manns er einkar lágkúrulegt. Ađ birta svo upplýsingarnar opinberlega sýnir svo fullkomiđ siđleysi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.4.2022 kl. 11:18
Ađ byrla manni eitur er mrđtilrćđi en ekki sakleaus hjálp vikđ ţjófnađ.
Halldór Jónsson, 21.4.2022 kl. 13:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.