Ritstjóri Kjarnans líti sér nćr

Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Kjarnans er ekki par ánćgđur međ viđbrögđ lesenda viđ tiltekinni frétt miđilsins. Ţórđur Snćr ásakar lesendur sína um ,,hatursorđrćđu" og tekur fréttina niđur. Máliđ dautt?

Ekki alveg. Virkir í athugasemdum lćra ţađ sem fyrir ţeim er haft. Fjölmiđlar, Kjarninn ţar á međal, freista ţess reglulega ađ skapa reiđiöldu í samfélaginu sem beinlínis hefur ţađ markmiđ ađ kalla fram fordćmingu. Nýjasta dćmiđ er hlutabréfaútbođ Íslandsbanka. Ţar gekk Kjarninn fram međ villandi fréttaflutningi ef ekki beinlínis röngum.

Kjarninn er uppvís ađ samrćmdum ađgerđum međ Stundinni og RÚV ţar sem tilgangurinn var ađ sverta Samherja og láta reiđiöldu rísa međ tilheyrandi hávađa og fordćmingum virkra í athugasemdum. Til ađ ná í hráefniđ var byrlađ og stoliđ og er Ţórđur Snćr međ stöđu sakbornings í lögreglurannsókn.

Ef fjölmiđlar vćru hófstilltari og málefnalegri og létu sér nćgja ađ segja fréttir en ćlu ekki á andstyggđ í samfélaginu fćkkađi röddum brigsla og gífuryrđa. Lesendur sćkja fyrirmyndina til fjölmiđla sem ţeir lesa.  

Vandlćting ţrífst á hálfsannleik og gróusögum. Fjölmiđlar eins og Kjarninn bera sinn hluta ábyrgđarinnar á umrćđumenningu sem kennd er viđ hatur.


mbl.is Tóku út frétt vegna hatursorđrćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

 En kćri Páll,ađ fara rétt međ stadreyndir er ekki eftirsóknarvert á miđli sem byggir tilvist sína á klíkkum og ólgu í samfėlaginu. 

Ragnhildur Kolka, 18.4.2022 kl. 12:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband