Sunnudagur, 17. apríl 2022
Hjólađ gegn Pútín - vesturlönd ein á báti
Ekki nota bílinn heldur hjóliđ, ţá tapar Pútín, er bođskapur ţýskra stjórnvalda til almennings. Ţjóđverjar eru háđir rússneskri orku, gasi og olíu, og geta illa haldiđ efnahagsvélinni gangandi án hennar.
Evrópa er á leiđ í kreppu, Bandaríkin sömuleiđis, vegna efnahagsţvingana sem vesturlönd beita Rússland í Úkraínustríđinu.
Vestrćna röksemdin fyrir ađ refsa Rússum er ađ međ innrásinni hafi alţjóđalög veriđ brotin. Ef Rússar komast upp međ athćfiđ riđar alţjóđakerfiđ til falls.
En nú ber svo viđ ađ mörg ríki á suđurhveli jarđar, t.d. í Suđur-Ameríku, Afríku og Asíu, Indland ţar stćrst, kaupa ekki röksemd vesturlanda.
Tvćr meginástćđur eru fyrir ţví ađ lönd suđurhvelsins eru treg til ađ fórna samskiptum viđ Rússland, segir bandarískur stjórnmálafrćđingur, Trita Parsi. Í fyrsta lagi vegna ţess ađ Bandaríkin og vesturlönd hafa lítt virt alţjóđalög ţegar ţeim hentar, s.s. međ innrás í Írak og stjórnarskiptum í Líbýu og tilraun til ţess í Sýrlandi. Í öđru lagi finnst suđurhvelinu ekki heppilegt ađ búa í einpóla heimi ţar sem Bandaríkin ráđa ein ferđinni. Suđurhvelinu líđur betur ef ríki eins og Rússland og Kína standi upp í hárinu á einveldi Bandaríkjanna.
Bandaríkin steyptu af stóli Hussein í Írak og Gadaffi í Líbýu. Assad í Sýrlandi átti ađ fara sömu leiđ en Pútín bjargađi honum. Ríki á suđurhveli jarđar horfđu upp á ţessar ađfarir og drógu ţann lćrdóm af ađ óhollt sé ađ Bandaríkin séu einráđ. Mótvćgi er ćskilegt og ţađ heitir Pútín. Af ţessu leiđir fá Bandaríkin og vesturlönd lítinn stuđning sunnan miđbaugs viđ refsiađgerđir gegn Rússland. Ţetta enn eitt Evrópustríđiđ, segja menn ţar syđra.
Illu heilli eru ekki líkur ađ Úkraínustríđinu ljúki í bráđ. John Mearsheimer, sem greinir deiluna af mestri skynsemi, er ekki bjartsýnn á ađ menn finni pólitíska lausn á nćstunni.
Á međan ekki finnst diplómatísk lausn heldur hryllingurinn í Evrópu áfram. Manntjóniđ hleypur á tugum ţúsunda. Rússar segja Úkraínumenn hafa misst yfir 20 ţúsund hermenn. Stjórnvöld í Kćnugarđi telja sig hafa vegiđ álíka marga Rússa. Ţá er ótalinn dauđi óbreyttra borgara. Flóttamenn eru taldir í milljónum og eignatjón er gífurlegt.
Sorglegt.
Ţjóđverjar hvattir til ađ spara orkugjafa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú getur ţetta Páll ţegar ţú vilt.
Í ţví felst styrkur ţinn.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 18.4.2022 kl. 13:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.