Fimmtudagur, 14. apríl 2022
Sólveig Anna: Efling er óţarfi
Verkalýđsfélagiđ Efling er óţarfi, segir Sólveig Anna nýkjörinn formađur, og rekur alla starfsmenn á einu bretti. Launţegar greiđa félagsgjöld til Eflingar og fá ţjónustu. Ţeir sem veita ţjónustuna eru starfsmenn Eflingar. Engir starfsmenn, engin ţjónusta.
Ţegar starfsmenn verkalýđsfélagsins eru á bak og burt situr Sólveig Anna ein á digrum sjóđum sem eru félagsgjöldin. Hún getur látiđ Andra í Jćja fá ađrar 30 milljónir, Gunnar Smári ţarf líka skotsilfur og Viđar vinnu. Tilgangur stéttafélags er aftur annar en ađ hlađa undir hina fáu á kostnađ hinna mörgu.
Félagsmenn Eflingar fá enga ţjónustu en Sólveig Anna og vinir hennar maka krókinn. Almennir félagsmenn eru aukaatriđi, afkoma sósíalísku yfirstéttarinnar er ađalatriđi. Efling er mjólkurkú til ađ örfáir sósíalistar fái ţćgilega innivinnu.
Ef hćgt er ađ leggja niđur verkalýđsfélag si svona vaknar spurningin hvort stéttafélög séu ekki óţarfi. Ţegar stjórn verkalýđsfélags er harđur kapítalískur húsbóndi og stundar hópuppsagnir eftir hentugleikum - og verkalýđshreyfingin lćtur ţađ yfir sig ganga - tja, ţá er verkalýđshreyfingin í heild sinni óţarfi.
Athugasemdir
Loks er gatan greiđ fyrir Gunnar Smára. Hann er búinn ađ bíđa lengi ţessi ritsnillingur sem koninn er tími á ađ fái eitthvađ fyrir sinn snúđ.
Halldór Jónsson, 14.4.2022 kl. 10:08
Leikur á borđi fyrir trúfélagiđ Zuism
ađ breyta starfseminni í stéttarfélag og innheimta stéttarfélagsgjöld í stađ ţess ađ standa í stappi viđ ríkiđ vegna sóknargjalda
Grímur Kjartansson, 14.4.2022 kl. 12:11
Ćtli atvinnurekendur séu ekki himinlifandi yfir ţessu fordćmi sem Sólveig Anna gefur ţeim.
Ragnhildur Kolka, 14.4.2022 kl. 17:54
Atvinnurekendur sem byggja afkomu sína og velsćld á ódýru vinnuafli sjá fram á breytta tíma. Stjórnvöld sjá líka fram á ađ stefnan gagnvart hinum lćgst launuđu er ekki á vetur setjandi. Spurning hvort Íslandsbankasukkiđ sé boltinn sem kemur skriđunni af stađ eđa verđur ţađ Sólveig Anna?
Tryggvi L. Skjaldarson, 15.4.2022 kl. 08:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.