Laugardagur, 9. apríl 2022
Transjörđ
Íhaldsmađurinn: Jörđin er hnöttur.
Transi: En mér finnst jörđin flöt.
Íhaldiđ: Já, ţér má finnast ţađ, en hún er hnöttótt.
Transi: Mér líđur illa.
Íhaldiđ: Er ţađ mitt vandamál ađ ţér líđi illa?
Transi: Já, ţú ert međ skođanir sem valda vanlíđan.
Íhaldiđ: Sannindi valda sem sagt vanlíđan?
Transi: Já.
Íhaldiđ: Hvađ eigum viđ ađ gera í ţví?
Transi: Banna sannleikann, auđvitađ.
Athugasemdir
Ţađ stefnir í ţá átt.
Ragnhildur Kolka, 9.4.2022 kl. 09:34
Satt segirđu!
Helga Kristjánsdóttir, 9.4.2022 kl. 14:26
Held ađ ţetta se ţegar orđiđ svona og engin ţorir ađ mótmćla !
rhansen, 9.4.2022 kl. 20:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.