Transjörð

Íhaldsmaðurinn: Jörðin er hnöttur.

Transi: En mér finnst jörðin flöt.

Íhaldið: Já, þér má finnast það, en hún er hnöttótt.

Transi: Mér líður illa.

Íhaldið: Er það mitt vandamál að þér líði illa?

Transi: Já, þú ert með skoðanir sem valda vanlíðan.

Íhaldið: Sannindi valda sem sagt vanlíðan?

Transi: Já.

Íhaldið: Hvað eigum við að gera í því?

Transi: Banna sannleikann, auðvitað.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Það stefnir í þá átt. 

Ragnhildur Kolka, 9.4.2022 kl. 09:34

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Satt segirðu!

Helga Kristjánsdóttir, 9.4.2022 kl. 14:26

3 Smámynd: rhansen

Held að þetta se þegar orðið svona  og engin þorir að mótmæla !

rhansen, 9.4.2022 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband