Pútín sigrar án innrásar

Í Úkraínudeilunni sigrar Pútin ţótt ekki komi til innrásar. Bandaríkin, Nató ţar međ, gefa Úkraínu upp á bátinn án ţess ađ skoti sé hleypt af. Stjórnin í Kćnugarđi biđst undan ,,stigmögnun átaka," ţađ skađi efnahagslíf landsins.

Yfirlýsing Biden forseta um ađ ađeins fáeinir bandarískir hermenn verđi sendir til Austur-Evrópu, en ekki Úkraínu, samhliđa sem vesturlönd kalla heim sendiráđsfólk sitt í Kćnugarđi, er ótvírćđ stađfesting á sigri Pútín og Rússa.

Stríđsţreyta Bandaríkjanna er merkjanleg. Ţeir lögđu á flótta frá múslímskum skćruliđum í Afganistan sl. sumar. Fyrir tíu árum gáfust ţeir upp á Írak og Sýrlandi um miđjan síđasta áratug. Nú er Úkraína yfirgefin.

Útţensla í Úkraínu var sameiginlegt verkefni Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Brexit fyrir sex árum hjó fótinn undan samstöđu stóru Evrópuríkjanna. ESB er í stórvandrćđum ađ ráđa viđ stjórnvöld í Póllandi og Ungverjalandi sem annt er um fullveldiđ, en eru ESB-ríki.

Hugmyndafrćđin um vestrćna yfirtöku landa fyrir botni Miđjarđarhafs og frekari útţenslu í Austur-Evrópu er, í fáum orđum sagt, kominn yfir síđasta söludag.

Mistökin, sem gerđ voru eftir lok kalda stríđsins, koma ć betur í ljós. Hroki og yfirgangur Bandaríkjanna og ESB gagnvart Rússlandi á tíunda áratug síđustu aldar, ţegar Jeltsín var viđ völd, kom í bakiđ á ţeim eftir valdatöku Pútín um aldamótin. Síđan eru 20 ár. Menn lćra seint og illa.

Rússar ćttu ađ vera bandamenn vestrćnna ríkja en ekki andstćđingar. Ef Úkraínudeilan leysist friđsamlega, enn er ekki hćgt ađ slá neinu föstu um ţađ, er kannski komin forsenda fyrir varanlegri skipan öryggismála í Austur-Evrópu. Ţađ má byggja friđ á ţeim grunni.

 


mbl.is Mun senda „lítinn hóp hermanna“ til Austur-Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

ßttfullt af víti eins og venjulega. Bara ađ Joe myndi heyra ţetta

Halldór Jónsson, 29.1.2022 kl. 10:45

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Stutt af viti  

Halldór Jónsson, 29.1.2022 kl. 10:47

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Stútfullt

Halldór Jónsson, 29.1.2022 kl. 10:48

4 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Ţjóđverjar sendu 5000 hjálma til Kćnugarđs...

Guđmundur Böđvarsson, 29.1.2022 kl. 14:58

5 Smámynd: Grímur Kjartansson

Fullnađarsigur Pútíns vćri ef Biden og Nató sendu herliđ til Úkraínu - "til ađstođar"

Úkraína er jafnvel spilltara land en Namibía svo öll afskipti af innanríkismálum ţar verđa margfalt dýrari en í Afganistan. Slíkar ađgerir mundu aldrei auka vinsćldir líkt og Falklandsstríđiđ gerđi heldur frekar minna á leitina ađ gjöreyđingarvopnum í Írak 

Grímur Kjartansson, 29.1.2022 kl. 19:34

6 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Úkraína var kjarnorkuveldi til 1994. Ţá ábyrgđust Rússland, Bretland og Bandaríkin landamćri landsins gegn ţví ađ landiđ afsalađi vopnunum. Páll Vilhjálmsson o.fl. eru hrifnir af Pútin, drápum á andstćđingum ađ undirlagi hans, pyndingum ,stuldi á ríkiseignum og spillingu. - Stalín og Hitler áttu sér líka ađdáendur; ekkert er nýtt.

Vinir mínir í Eystrasaltsríkjunum hafa heiti um vestrćna stuđningsmenn einrćđisherrans. Ţađ varđar viđ lög ađ nefna ţađ upphátt.

Einar Sveinn Hálfdánarson, 29.1.2022 kl. 20:40

7 Smámynd: Grímur Kjartansson

Vil benda Einari gamla bekkjarbróđur mínum úr MR á ađ Hollenskir ferđamenn voru dćmdir í fangelsi fyrir ţađ eitt ađ í lyfta hćgri hönd í gríni viđ Arbeit mach frei skiltiđ - er ţađ ađdánunarvert frelsi eđa kúgun?
Hlustađi reyndar í dag á ţátt á RÁS1 um bloddy sunday -  vonandi leiđir öll kúgun til mótlćtis

Grímur Kjartansson, 29.1.2022 kl. 21:21

8 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Mćli međ grein í Washington Post eftir sagnfrćđinginn Timothy Snyder um ţetta efni. Greinin heitir "Putin's Case for Invading Ukraine Rests on Phony Grievances and Ancient Myths."

Wilhelm Emilsson, 30.1.2022 kl. 06:50

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég bind mínar vonir viđ vit Putinz ekki Stoltenbergs

Halldór Jónsson, 30.1.2022 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband