Kolbrún og Skúli, frelsi og sósíalismi

,,Í langan tíma höfum viđ vegna farsóttar búiđ viđ höft sem takmarka mannréttindi fólks, hafa alvarlegar efnahagslegar afleiđingar og valda kvíđa og ótta," skrifar Kolbrún Bergţórsdóttir í leiđara Fréttablađsins. 

Kolbrún bćtir viđ

Hér skal ţeim ţakkađ sem á tímum farsóttar hafa spurt krefjandi og óţćgilegra spurninga. Ţar á međal eru stjórnmálamenn, sem reyndar eru flestir úr sama flokknum. Hver skyldi vera skýringin á ţví?

Skúli Helgason borgarfulltrúi Samfylkingar skrifar grein í Vísi sem setur orđ Kolbrúnar í samhengi

En ţađ segir líka sína sögu ađ smittölur hafa margfaldast og náđ svimandi hćđum einmitt ţegar brestir hafa komiđ í samstöđuna. Ţetta er ekki tíminn til ađ láta frjálshyggjuviđhorf ná yfirhöndinni.

Skúli fer nálćgt ţví ađ segja ómíkrón-afbrigđi Kínaveirunnar Sjálfstćđisflokknum ađ kenna. Sósíalísk samstađa er svar viđ loftslagsbreytingum sem og besta sóttvörnin. Frelsiđ á heima í skúffu embćttismanna, segir Skúli efnislega, og ţeir skammti okkur leyfi til ađ strjúka um frjálst höfuđ. Allt í nafni samstöđunnar.

Kolbrún bendir á hiđ augljósa. Ţeir sem efast um sósíalískar sóttvarnir koma flestir úr einum flokki. Sósíalistarnir eru í mörgum flokkum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband