Blađamenn eru hópsálir, segir formađur ţeirra

Blađamenn virka ekki nema ţeir séu nokkrir saman á ritstjórn, segir Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, formađur Blađamannafélags Íslands. Einn blađamađur geti ekki veriđ ritstjórn og ţví getur blogg ekki veriđ blađamennska.

Hópsálir hugsa ekki sjálfstćtt. Hópsálin skilgreinir heiminn sem ,,viđ" og ,,ţeir." Ţegar Helgi Seljan fékk á sig siđadóm um alvarlegt brot í Samherjamálinu brást hópsálin á Efstaleiti snarlega viđ, stökk ofan í skotgrafirnar. Kallađ var á hjálp starfsfélaga og vinstriţingmanna. Enginn ţorđi ađ rćđa upphátt hvađ Helgi hafđi gert. Ţess vegna var vörnin hans ćfing í dómgreindarleysi og botnlausri fákunnáttu í faginu sem heitir blađamennska.

Sigríđur Dögg formađur og fréttamađur á RÚV segir ađ hiđ

mik­il­vćga sam­tal sem á sér stađ inn á rit­stjórn­um, sem ger­ir fjöl­miđil ađ fjöl­miđli, en ţar sé međal ann­ars rćtt um hvernig efni skuli međhöndlađ, hvađ sé frétt og hvers vegna. 

Einmitt. Samtaliđ á ritstjórn RÚV eftir siđadóminn yfir Helga komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ virđa ćtti siđareglur ađ vettugi ţegar ţćr koma ,,okkur" illa. Hópsálir, sem sagt.

Sjálfstćđir einstaklingar eru gagnrýnir, hjörđin fylgir bođskap. Gagnrýninn einstaklingur tekur áhćttu einn gegn viđteknum rétttrúnađi, hópsálin sćkir í skjól múgsins á samfélagsmiđlum. 

Sigríđur Dögg setur hópsálir á ritstjórn skör hćrra en eins manns útgáfur. Formađurinn krefst ađ ríkiđ fjármagni hópsálarblađamennsku en hafni einyrkjum.

Helsti glćpur einyrkja á ritvellinum er ađ stela orđum og hugmyndum frá öđrum einstćđingum. Á Glćpaleiti ţykir ţađ of lítilfjörlegt afbrot til ađ fá ríkisstyrk. 

 

 

 


mbl.is Ekki fjölmiđill nema ţar starfi ritstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband