Mistökin í Úkraínu, frjálslynda siđblindan

Úkraína er bakgarđur Rússa. Rétt eins og Kanada og Mexíkó eru bakgarđur Bandaríkjamanna. Washington myndi aldrei leyfa ađild Kanada eđa Mexíkó ađ hernađarbandalagi er ógnađi Bandaríkjunum.

Frjálslynd siđblindni leiddi Bandaríkin og Evrópusambandiđ til ađ fćra Úkraínu undir Nató. Borgarastríđiđ 2014 var vestrćn tilraun til ađ knésetja Rússland. Međ Nató-sveitir í Póllandi, Eystrasaltsríkjum og Úkraínu yrđi Moskva í sömu stöđu og Kaupmannahöfn gagnvart ţýskum herjum á 20. öld. Mótspyrna er fyrirfram tilgangslaus.

Pútín lék tvo leiki á heimaslóđum og annan í útlöndum. Vopnađi uppreisnarmenn í Austur-Úkraínu og tók Krímskaga. Ţriđji leikur Pútín var ađ beita sér í borgarastríđinu i Sýrlandi og tryggja Assad forseta ţar sigur á ađskiljanlegum uppreisnarhópum studdum af vesturlöndum.

Pútín og Rússar, í fáum orđum, tóku vestrćnu ríkin í nefiđ 2014-2016. Fimm árum síđar ógna Rússar Úkraínu og vesturveldin bođa viđskiptaţvinganir. Brandari. Viđskipti eru hjóm eitt i samanburđi viđ öryggishagsmuni ríkisins.

Mistakasaga frjálslyndu siđblindunnar hófst međ endalokum kalda stríđsins og falli Sovétríkjanna 1989-1991. Ráđandi hugmyndafrćđi i Washington og Brussel, sem hýsir bćđi ESB og Nató, var ađ umskapa heimsbyggđina í anda vestrćns frjálslyndis. Nöfn rifja upp ţá sögu: Afganistan, Líbýa, Írak, Sýrland og Úkraína. Tómt klúđur. Múslímar vildu ekki vestrćna menningu ţótt hún bćri fallegt nafn, arabíska voriđ. Rússar afţökkuđu handleiđsluna og létu sprengjum rigna á meint vor í Sýrlandi.

Rússum var lofađ, ţegar ţeir samţykktu sameiningu Ţýskalands, ađ Nató fćrđi sig ekki lengra í austur en nćmi Ţýskalandi. Ţau loforđ voru svikin međ inngöngu Austur-Evrópuríkja í Nató. Vesturveldin töldu ađ Úkraína yrđi auđveld bráđ 2014. Sjö árum síđar skilja ţau ekki enn skriftina á veggnum. Vestrćnt frjálslyndi er léleg útflutningsvara til annarra menningarheima.

Pútín mun ekki ráđast inn í Úkraínu i bráđ. En hann skynjar veikleika vesturveldanna og hyggst nýta tćkifćriđ og tryggja öryggishagsmuni Rússlands. Lái honum hver sem vill.  

 

 

 


mbl.is Rússar hćtti á „stórfelldar afleiđingar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

 Stríđ í Ukrainu yrđi okkar stríđ og haukarnir í Washington og hafa í hendi sér hvort úr verđur. Hvad segir Katrín viđ ţví? 

Ragnhildur Kolka, 12.12.2021 kl. 10:22

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ţađ er sannarlega ánćgjulegt ađ lesa ţessa raunsćju lýsingu Páls Vilhjálmssonar á stöđu heimsmála um ţessar mundir. Ţađ vćri sannarlega ríkt tilefni fyrir hann ađ halda erindi eđa frćđslu fyrir blinda og heilaţvegna flokksbrćđur á borđ viđ ţá frćndur, Björn og Bjarna, svo ekki sé nú minnst á hćgri-demókratan, Katrínu Jakobsdóttur úr liđi Vinstri-grćnna.

Jónatan Karlsson, 12.12.2021 kl. 17:09

3 Smámynd: Borgţór Jónsson

NATO á enga möguleika ef til stríđs kemur í Úkrainu.
Bandaríkin vita ţetta og ćtla í stađinn ađ efna til viđskiftastríđa ađ sögn Blinken

Viđskiftastríđ viđ Rússa yrđi reiđarslag fyrir Evrópubúa.
Mikiđ verra en flestir halda.
Blinken er hisnsveagar alveg á ţví ađ ţađ sé allt í lagi ađ fórna Evrópu.
Ţví miđur virđast leiđtogar Evrópu vera sammála honum.

Borgţór Jónsson, 13.12.2021 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband