Bćkur og höfundar hugsana

Bćkur verđa til úr bókum, sagđi frćđimađur, mögulega Hermann Pálsson, ţegar hann velti fyrir sér höfundum Íslendingasagna sem eru án nafns og kennitölu. Ţegar frá líđur ritunartíma gleymast höfundar en bćkurnar lifa. Nema stćrstu höfundarnir.

Viđ ţekkjum Snorra og Sturlu bróđurson hans. En hvort Snorri hafi skrifađ Eglu eđa Sturla Njálu er alls óvíst, ţótt haft sé fyrir satt ađ höfundarverk Snorra sé Heimskringla og ađ frćndi skrifađi Íslendingasögu og eina konungasögu.

Nú er um ţađ deilt hvort Ásgeir Jónsson hafi nýtt sér hugmyndir Bergsveins Birgissonar um efnahagslegar ástćđur landnáms. Hinn möguleikinn er ađ sú hugsun ađ Ísland hafi í öndverđu veriđ verstöđ sé orđin svo almenn ađ enginn eigi ţá hugmynd. Ónytjuđ verstöđ var almannagćđi, rétt eins og frásögnin af landnáminu, sjálf Landnámabók, er almannagćđi. Og án höfundar.

Nefnd á vegum Háskóla Íslands er komin í máliđ og fer án efa rćkilega í saumana.

Bćkur verđa til af bókum, hugsanir af hugsun. En viđ viljum svo gjarnan vita höfundinn.


mbl.is „Hryggilegt“ ađ sjá svör Ásgeirs og Sverris
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband