Mánudagur, 15. nóvember 2021
Vinsćldir ríkisstjórnarinnar, 2 skýringar
Starfsstjórn Katrínar Jakobsdóttur nýtur fádćma vinsćlda. Tvćr skýringar eru nćrtćkar.
a. Ţjóđin vill stöđugleika
b. Starfsstjórn er ţrátt fyrir nafniđ ekki starfssöm. Ţannig er óskaríkisstjórn ţjóđarinnar.
Fáorđur stjórnarsáttmáli hćfir.
Meginhlutaverk ríkisvaldsins er ađ skapa borgurum landsins traustan ramma til ađ lifa sínu lífi.
Stundum er ţörf á inngripum ríkisvaldsins, sbr. farsóttina. En ţá er ađ takmarka sem mest hömlur og skerđingar. Í samanburđi viđ útlönd hefur ţađ tekist.
Stjórnmálamenn verđa vinsćlli eftir ţví sem ţeir láta almenning meira í friđi.
![]() |
Stuđningur viđ ríkisstjórnina hefur aukist |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
VG er dćmi um flokk sem vćri ekki til ef ţeir gerđu eitthvađ. Snilld ţeirra er ađ sigla milli skers og báru í öllum umdeilanlegum málum. Ţađ lćrđu ţeir á icesave. Ţar voru ţeir eins oftast farţegar í fíflafleyi samfylkingarinnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.11.2021 kl. 19:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.