Öfgaréttvísi

Opinbera ákćru á ekki ađ gefa út nema meiri líkur en minni séu á sakfellingu. Í máli Jóns Baldvins, s.k. ,,rassstrokumáli", eru meiri líkur en minni á misbeitingu ákćruvaldsins. Sem, vel ađ merkja, er stjórnađ af konu.

Saksóknari í málinu, Dröfn Kćrnested, segir ,,óvana­legt ađ sýknađ sé í kyn­ferđis­brota­mál­um ţar sem sjón­ar­vott­ur er til stađar." 

Eina óhlutdrćga vitniđ í málinu, Hugrún Auđur Jónsdóttir, sá ekkert kynferđisbrot. Ef ekkert brot ber ekki ađ ákćra. Einfaldara getur ţađ ekki veriđ.

Nema, auđvitađ, í heimi öfgaréttvísinnar. Ţar jafngildir ásökun sekt samkvćmt ákćruvaldinu. 

Ríkissaksóknari, Sigríđur J. Friđjónsdóttir, skuldar ţjóđinni skýringu á ţeirri afskrćmingu réttvísinnar sem er ,,rassstrokumáliđ."


mbl.is Jón Baldvin sýknađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Allur ţessi málatilbúnađur er gróf móđgun viđ ţađ fólk sem hefur ţurft ađ ţola raunverulegt ofbeldi en veriđ hunsađ af kerfinu

Grímur Kjartansson, 8.11.2021 kl. 19:29

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón greyiđ er hafđur í einelti af ţessu öfgakellingum. Hann er auđvitađ glanni viđ öl og fjörkálfur og ţessvegna hafa ţćr dálćti á honum.En vonandi fćr hann ađ vea í friđi  eitthvađ eftir ţetta.Hann vill  engum illt svo mikiđ er ég viss um. 

Halldór Jónsson, 9.11.2021 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband