Ţriđjudagur, 2. nóvember 2021
Jóhannes breytir frásögninni: mér er óhćtt á Íslandi
Jóhannes Stefánsson, uppljóstrarinn í Namibíumálinu, breytir fyrri frásögn um ađ sóst sé eftir lífi hans á Íslandi. Nýja frásögnin er Stundinni, en ţar segist Jóhannes óttast um líf sitt og heilsu í Namibíu ţar sem hann áđur starfađi og skildi eftir sig sviđna jörđ.
Ţorsteinn Már forstjóri Samherja kćrđi Jóhannes til lögreglu í vor ,,fyrir rangar sakargiftir vegna fullyrđinga um tilraun til manndráps og frelsissviptingar."
Jóhannes hefur búiđ á Íslandi síđustu ár í friđi fyrir mönnum og málleysingjum. Hann nýtur ţess ađ Ísland er réttarríki. Friđhelgi og mannréttindi nota sumir til ađ koma höggi á menn og fyrirtćki sem ekkert hafa til saka unniđ annađ en ađ sinna sínum störfum.
Í Namibíu hefur uppljóstrarinn játađ á sig stórar sakir og á ekki auđvelt međ ađ ferđast ţangađ suđur án vandrćđa. Játningar Jóhannesar voru eina fóđur RÚV til seinni atlögu ađ Samherja, eftir ađ fyrri árásin, kölluđ Seđlabankamáliđ, rann út í sandinn.
Nú ţegar frásögn Jóhannesar tekur stakkaskiptum mćtti búast viđ ađ RÚV láti alţjóđ vita og sinni ţar međ skyldu sinni. En nei, ekki orđ frá RÚV um sinnaskipti ađalheimildarmanns stćrsta fréttamáls síđustu ára. Ekki frekar en ađ Efstaleiti greini frá ţví ađ enginn ađili tengdur Samherja fékk á sig ákćru í svokölluđu Namibíumáli.
RÚV bíđur og vonar ađ tíminn sópi Namibíumálinu undir teppiđ. En teppiđ á fréttadeildinni getur ekki huliđ óhreinindin. Ţá er reynt ađ hylja ósómann á annarri deild.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.