Engin kjörbréf, ekkert alţingi - halelúja

Á međan ţjarkiđ um talninguna í NV-kjördćmi stendur verđa engin kjörbréf gefin út. Án kjörbréfa kemur nýtt alţingi ekki saman.

Enda ríkir friđsćldin ein í samfélaginu.

Er nokkur ástćđa til ađ gefa út kjörbréf fyrr en á nýju ári, í fyrsta lagi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Alţingi ţarf ađ koma saman í síđasta lagi 10 vikum eftir kjördag.

Ţađ er einfaldlega stjórnarskrárbundiđ.

Guđmundur Ásgeirsson, 25.10.2021 kl. 22:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband