Mánudagur, 25. október 2021
Engin kjörbréf, ekkert alþingi - halelúja
Á meðan þjarkið um talninguna í NV-kjördæmi stendur verða engin kjörbréf gefin út. Án kjörbréfa kemur nýtt alþingi ekki saman.
Enda ríkir friðsældin ein í samfélaginu.
Er nokkur ástæða til að gefa út kjörbréf fyrr en á nýju ári, í fyrsta lagi?
Athugasemdir
Alþingi þarf að koma saman í síðasta lagi 10 vikum eftir kjördag.
Það er einfaldlega stjórnarskrárbundið.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.10.2021 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.