Stígamót, Stasi og KSÍ

KSÍ lét Stígamót fá lista yfir landsliđsmenn og bađ um nöfnin yrđu könnuđ í gagnabanka sem Stígamóta reka og inniheldur sögur um kynferđisbrot. Ţetta kemur fram hjá talskonu Stígamóta í viđtali á Útvarpi Sögu.

Gagnabanki međ sögum um afbrigđilega hegđun er ţrćđi persónunjósnir eins og stundađar voru í alrćđisríkjum, t.d. Stasi í Austur-Ţýskalandi, en hinum ţrćđinum kúgunartćki. Ţegar gagnabankinn fćr vottun frá hálfopinberum ađila, KSÍ, opnast tćkifćri til ađ fćra út kvíarnar.

Stígamót hafa nú ţegar gagnabanka um listamenn og íţróttamenn. Nćst er ađ safna sögum um stjórnmálamenn, kennara, lögreglumenn, millistjórnendur. Í svona málum eykur eftirspurn frambođiđ. Líkt og fjölmiđlar auglýsa eftir fréttaábendingum auglýsa Stígamót eftir sögum.

Og vitanlega koma sögurnar. Enginn veit hvort sögurnar eru sannar eđa ósannar. Enda er ţađ aukaatriđi. Sögurnar ţjóna ţeim tilgangi ađ valdefla Stígamót og tryggja samtökunum fjárstreymi.

Aukabúgrein hjá Stígamótum vćri ađ ţiggja greiđslur til ađ fjarlćgja sögur úr gagnabankanum. Fyrir hádegi er hćgt ađ búa til sögur og eftir hádegi rukka fyrir ađ strika ţćr út. Ef menn ćtla ađ halda atvinnu sinni, ćru og mannorđi er eins gott ađ borga.

Stasi-Stígamóta lýđveldiđ er ađ taka á sig mynd.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Strákarnir eiga, allir sem einn, ekki ađ gefa kost á sér í landsliđiđ. Ţannig má losna viđ KSÍ og ţurrka upp, í ţađ minnst, eina tekjulind Stígamóta. 

Ragnhildur Kolka, 16.10.2021 kl. 10:48

2 Smámynd: Helga Dögg Sverrisdóttir

Ragnhildur ćtli tekjurnar skipti ekki meira máli hjá strákunum en samstađan. Fátt sem minnir orđiđ á stolt íţróttamanna ađ spila fyrir ţjóđ sína. Gengur allt úr á peninga. Ţannig er ţađ í flestum íţróttagreinum. 

Tala ţarf um ţessa geđveiki sem minnir orđiđ á ađferđir gegn svörtum á sínum tíma og allir fordćmda í dag. Nú mćra margir ţessa ađferđ af ţví hún beinist ađ karlmönnum, skömm ađ ţví. Meira ađ segja frambjóđandi í formannsembćtti Kennarasamtakanna er ein af ţeim. Upphafsmađurinn meira ađ segja!

Helga Dögg Sverrisdóttir, 16.10.2021 kl. 11:19

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Helga Dřgg nćr allir ţessir strákar hafa obban af tekjum sínum erlendis. Án landsliđs lifir KSÍ ekki lengi, áhugamenn um fótbolta munu sjá um ţađ. 

Ragnhildur Kolka, 16.10.2021 kl. 12:40

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Eru rógberarnir búnir ađ gleyma ţessui?

„Hann stakk mig tvisvar í vinstra lćriđ en mér tókst ađ ná hnífn­um af hon­um og halda hon­um niđri. Á ţess­um tíma­punkti var ég ekki bú­inn ađ gera mér grein fyr­ir ţví ađ ég hafđi veriđ stung­inn,“ seg­ir lögmađur­inn Guđni Bergs­son um hnífstungu­árás­ina á lög­manns­stof­unni Laga­stođ á mánu­dag­inn.

Eins og kunn­ugt er skarst Guđni í leik­inn ţegar mađur réđst ađ sam­starfs­fé­laga hans međ veiđihnífi. Hann ligg­ur nú ţungt hald­inn á gjör­gćslu­deild Land­spít­al­ans og er haldiđ sof­andi í önd­un­ar­vél.

Guđni er í viđtali viđ frétta­vef­inn Bolt­on News, en hann spilađi knatt­spyrnu fyr­ir Bolt­on Wand­erers í átta ár, og seg­ir ţar frá árás­inni. „Ég sá árás­ina eiga sér stađ svo ég ţaut inn á skrif­stof­una hans [sam­starfs­fé­lag­ans] og sá ađ ţar var blóđ og ég reyndi ađ kom­ast ţangađ eins hratt og ég gat til ađ koma hnífn­um frá hon­um.“

Guđni var í kjöl­fariđ stung­inn tvisvar í lćriđ en hon­um tókst ađ fjar­lćgja hníf­inn úr hönd­um árás­ar­manns­ins. „Ég er í dá­litlu losti en hug­ur minn er hjá sam­starfs­fé­laga mín­um og ég vona ađ hann lifi ţetta af.“

Rćtt er viđ vin Guđna og fyrr­ver­andi liđsfé­laga, Jimmy Phillips, sem heyrđi í Guđna skömmu eft­ir ađ hann var út­skrifađur af spít­ala. „Hann ger­ir lítiđ úr ţessu en ţađ seg­ir mjög mikiđ um mann­inn ađ hann hugsađi ekki um ađ hann vćri ađ leggja sjálf­an sig í hćttu held­ur um ađ koma sam­starfs­fé­laga sín­um til bjarg­ar.“

Guđni Bergsson.

Guđni Bergs­son. Ómar Óskars­son

Ómerkilegar kellingar leyfa sér ađ rógbera ţesssa hetju ţannig ađ hann fćr ekki starfsfriđ. 

Svei ţaim

    Halldór Jónsson, 16.10.2021 kl. 19:41

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband