Mánudagur, 11. október 2021
Konur verndaðar gegn körlum
Konur fái ekki aðgang að opinberum vettvangi, s.s. áhorfendastúku íþróttaleikvangs, ,,undir þeim formerkjum að verið væri að verja þær fyrir óviðeigandi hegðun karlmanna," segir í viðtengdri frétt.
Önnur leið að vernda konur er haga málum þannig að allt áreiti sem þær verða fyrir af hálfu karla sé óðara skilgreint sem kynferðisleg áreitni (með enni). Karlinn sem í hlut á verði bæði fordæmdur og útskúfaður úr samfélaginu.
Bæði klerkaveldi og lýðveldi eiga sín ráð til að vernda konur.
Konur komast ekki á völlinn eftir allt saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Má hlægja? Hrað missilningur með enninu!? Alltaf eittvað nýtt.
Helga Kristjánsdóttir, 11.10.2021 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.