Mannréttindi að vera þingmaður? Lýðræðið segir nei

Einstaklingar, sem um stund voru þingmenn vegna mistaka í talningu, kæra endurtalningu sem leiddi til réttar niðurstöðu.

Alþingiskosningar eru listakosningar, ekki einstaklingskjör. Við veljum ekki á milli einstaklinga heldur framboðslista.

Þau Lenya Rún Taha Karim Pírati í Reykjavíkurkjördæmi, Guðmund­ur Gunn­ars­son, fram­bjóðandi Viðreisn­ar og Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, í Sam­fylk­ing­au eru í raun að kæra sig til þingmennsku á kostnað samflokksmanna sinna sem fengu kjör. Magnús Örn Norðdahl, odd­viti Pírata í Norðvest­ur­kjör­dæmi, vill einfaldlega ekki una lýðræðislegri kosningu.

Í lýðræði eru það ekki mannréttindi að verða þingmaður.

 


mbl.is Lenya skilar kæru til kjörbréfanefndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband