Endalok frjálslyndis

Frjálslyndi var ráđandi pólitík til skamms tíma. Ekki lengur. Eini stjórnmálamađurinn sem notađi hugtakiđ í nýafstađinni kosningabaráttu var Ţorgerđur Katrín í Viđreisn. Logi í Samfylkingu rćddi ,,umbćtur" og ,,breytingar". 

Á vesturlöndum er frjálslyndiđ sem má kenna viđ stjórnmálamenn eins og Tony Blair, Clinton-hjónin og Obama komiđ út í öfgar frćđilegrar kynţáttahyggju og loftslagsmarxisma. Umburđalyndi og frjálslyndi eru orđnar andstćđur.

Á Íslandi sáust öfgarnar í málflutningi sósíalista. Blint hatur á auđvaldi og stéttaóvinum var efst á dagskrá. Inga Sćland fékk meiri áheyrn međ hugmyndir um sígilt réttlćti og flutti atkvćđin yfir í sönglandi Flokk fólksins.

Eftir kosningatap er hugtakiđ ,,félagshyggja" komiđ á varir Loga. Ţađ orđ var síđast í umrćđunni, svo eitthvađ kvađ ađ, fyrir síđustu aldamót. Logi og félagar ţurfa nýja orđaleppa. ,,Kaupaukar eru einkamál," er sennilega ekki sniđugasta slagorđiđ.


mbl.is Samfylkingin muni „rísa upp í fyllingu tímans“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Óheppilegt orđaval hjá Loga. Ţegar menn uppgötvuđu Newspeak í háskólanum forđum gerđu orđin Sósíalismi og kapítalismi mönnum óbragđ eftir smekk og sannfćringu. Ţví var ţeim skipt út međ orđunum Félagshyggja og frjálshyggja. Ţetta setti heldur meiri gervisćtu í sósíalisma en hitt og fólk gleymdi blóđslóđinni tengda honum og kallađi sig skammarlaust og međvitundarlaust Félagshyggjufólk.

Antímídasinn Gunnar Smári hafđi ekki fengiđ memóiđ og hélt sig viđ gamla hryllinginn. Árangurinn var eftir ţví. Samt kennir hann sig viđ sama draug og Logi, sem tók masterinn í newspeak.

Jón Steinar Ragnarsson, 27.9.2021 kl. 09:00

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hvernig er orđiđ "FRJÁLSLYNDI" skilgreint?

1.Mér dettur í hug einhver mađur sem ađ á nokkrar vinkonur;

sefur og hjá ţeim sitt á hvađ án ţess ađ skuldbinda sig?

-------------------------------------------------------------------------

2.Er ţađ ađ vilja hlaupa inn í esb?

-------------------------------------------------------------------------

3.Er ţađ ađ vilja ađ gaypride-gangan stćkki út í hiđ óendanlega? 

Jón Ţórhallsson, 27.9.2021 kl. 09:41

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ertu ekki ađ tala um léttúđ Jón? Sumir flokkar og ţingmenn gćtu jafnvel flokkast undir ţađ ţótt ţađ sé ekki viđurkennd stjornmálastefna. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 27.9.2021 kl. 11:09

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Frá fćđingu Samfylkingarinnar hefur frjálslyndi, í hugum vinstrimanna, merkt vilji til inngöngu í ESB. Hćgrimenn, hinsvegar gefa lítiđ fyrir slikt orđagjálfur enda sjá ţeir í gegnum ţađ. Ţví slíkt merkir bara uppgjöf. 

Ragnhildur Kolka, 27.9.2021 kl. 12:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband